Úrval - 01.08.1951, Síða 89
^,11 mnm■■ ■iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111 miiiiiiiiiii i^,
B □ KlN : t 1® , % \
-----------------Pegar lijaríaö ræönr — |
Ævisaga frönsku skáJdkonunnaj' George Sand
eftir FRANCES WINWAR
| Franska skáldkon-
= an George Sand, réttu
i nafni Áróra Dupin,
: sem uppi var um
= miðja síðustu öld, hef-
í ur ef til vill haft meiri
: og varanlegri áhrif á
: menningarlíf Frakk-
i lands en nokkur sam-
i tiðarhöfundur hennar,
i að Balzac einum und-
= anskildum. — En auk
1 þess að vera mikill
Í rithöfundur, var hún
: óvenjuleg kona. Sjálf-
: stæðisviljihennarsleit
i af sér öll bönd. Þótt
i hún væri allra kvenna
: kvenlegust, klæddist
= hún karlmannsfötum,
i þegar henni bar svo
i við að horfa, og tók
: sér karlmannsnafn. I
i ástamálum fór hún
i einnig sínar eigin slóð-
| ir. Hún giftist ung, en
= bjó skamma hríð með
i manni sínum, og eftir
: það lifði hún i frjálsri
| sambúð, fyrst við Ju-
i les Sandeau, blaða-
E mann og rithöfund,
E síðan við Alfred Mus-
i set, eitt af stórskáld-
i um frakka, og loks
E. tónskáldið Chopin, og
i stóð sambúð þeirra í
i níu ár, þau árin, sem
E flest ágætustu tón-
I verk Chopins urðu til.
George Sand og Musset - Teikning eftir Paul Gavarni. :
,,Maður elskar þenna mann — ekki vegna útlits E
hans — eklci vegna mannvirðinga hans — ekki vegna §
auðæfa hans — nei, þetta er maður, sem maður i
elskar vegna hans sjálfs.“ — George Sand.
'VlIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI||||||||||||||||||||[||||||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItl[|||||||||l||||l||l|lll|lll|ll'>'