Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 96

Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 96
94 ÚRVAL föður minn að brjóta upp á mál- inu við móður yðar.“ Bónorð! En hve það var ó- venjulegt, að Casimir skyldi ieita samþykkis hennar fyrst! Hún hlustaði á hann og fór að hugsa um það, sem Angela hafði sagt henni um hann — að hann væri reglusamur og af góðu fólki kominn. Það einkennileg- asta af öllu var, að hann minntist ekki einu orði á ást. „Til þess að sanna yður, að ég meina það sem ég segi,“ hélt hann áfram, „skal ég gera eina játningu. Vitið þér, af hverju ég var hrifnastur, þegar ég sá yður fyrst? Af hinum greindarlega svip yðar. Mér fannst þér ekki vera fögur, jafnvel ekki snotur —“ Hvílíkir gullhamrar frá biðli! ,,Ég vissi jafnvel ekki, hver þér voruð. En þegar ég sagði í gamni við Angelu, að þér yrðuð konan mín, þá fannst mér eins og það væri þegar orðin veruleiki. Síðan hefur mér allt- af fundizt það.“ Eins og tilfinningalífi Áróru var háttað um þessar mundir, hefði ástríðufull ástarjátning orðið til þess eins að hræða hana. Það sem hún þráði var frelsi, sem hún var fús til að greiða fyrir með vináttu, og ef til vill síðar með ást. Henni féll vel við Casimir. Henni sagði svo hugur um, að þau gætu lifað þolanlegu lífi saman — hann krafðist svo lítils. Einu erfiðleikarnir voru að fá samþykki Soffíu. Þau ræddu málið við Angelu, og hún kom því til leiðar að þau Soffía og faðir Casimirs hittust. Áróra vissi ekkert annað um Casimir en það, sem Angela hafði sagt henni. Hann hafði verið tvö ár í hemum og verið gerður að undirforingja. Móðir hans var í útlegð á Spáni. Fað- ir hans var tiginn maður og í góðum efnum, og Casimir var einkasonur hans og hlaut þá að erfa hann, þegar tímar liðu. Þegar á allt var litið, virtist þetta vera góður ráðahagur fyr- ir Áróru. Áróru varð hughægra þegar hún frétti að vel hefði farið á með þeim Soffíu og hinum grá- hærða aðalsmanni, föður Casi- mirs. „Ég sagði já,“ sagði Soffía við Áróru, „en ekki þannig, að ég geti ekki breytt því í nei. Ég veit ekki hvernig mér fellur við soninn. Hann er ekki fríður. Ég vil laglegan tengdason.“ Og orð Soffíu höfðu við rök að styðjast: Casimir var fremur ósjálegur. Heinrich Ileine, sem kynntist honum síðar, sagði að hann liti út eins og nýlendu- vörukaupmaður, enda þótt hann væri hvorki grófur né ruddaleg- ur. Þegar þau Áróra trúlofuð- ust, hefur Casimir ef til vill ekki verið búinn að öðlazt það útlit, sem Heine lýsir og hefur leynt hana þeim skapgerðareinkenn- um, sem seinna vöktu andúð hins þýzka skálds. Hann hefur líka leynt hana hinni óreglu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.