Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 99

Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 99
ÞEGAR HJARTAÐ RÆÐUR — 97 brýðisemi. Hann tók eftir því, að konu hans og lögfræðingn- um kom mæta vel saman, þau skorti aldrei umræðuefni, og jafnvel þegar þau þögðu, var sem þau væru að tala saman. I þrjá daga forðaðist Áróra lögfræðinginn og reikaði ein um í örvæntingu sinni. Hún var hrif- in af honum — en hún var eig- inkona Casimirs. Hún elskaði hann ekki — en hún gat ekki lifað án hans. Hún sá, að Aure- lien leið engu betur en henni sjálfri. Hún kenndi í brjósti um hann og féllst á að leyfa hon- um að hitta sig eitt kvöld úti á svölunum, svo að þau gætu teygað saman í botn hinn beiska bikar kveðjustundarinnar. Aurelien talaði um óstjórnlega ást sína. Hann dáði Áróru eins og gyðju. Hvaða hamingja gat verið meiri en sú, að sálir þeirra fengju að tengjast í ódauðlegri ást? Áróra hlustaði á hann eins og í draumi, og veitti því varla athygli, að þrekinn handleggur Aureliens hafði tekið utan um hana og þrýsti henni að honum. Hún lofaði honum að kyssa sig, á vangann. Svo mikið mátti gift kona veita elskhuga sínum. En Casimir, sem hafði fylgzt með öllu, var á annarri skoðun. Hann gaf reiði sinni lausan taum, þegar Áróra kom inn, og leikar fóru svo, að hún játaði að hún elskaði Aurelien, en að- eins saklausri og hreinni ást, sem engar holdlegar tilhneiging- ar fylgdu. Henni tókst að sann-1 færa Casimir um sakleysi sitt, og hann féllst á að leyfa henni að hitta Aurelien áfram, en að vísu undir eftirliti, og ennfrem- ur mátti hún skrifa honum, ef Casimir fengi að lesa bréfin. Þegar þetta samkomulag hafði verið gert, reyndi Casimir að koma vel fram og halda sinn hluta sáttmálans. Hann ræddi oft við Áróru, játaði galla sína. og bað hana að hjálpa sér til að verða jafn fullkominn og Au- relien. Áróra viðurkenndi, að hún hefði syndgað með því að leyfa Aurelien að kyssa sig á kinnina, enda þótt það hefði verið sak- laus koss. En hún hafði ekki heldur gleymt því eitt augna- blik, að hún var bundin Casi- mir, sem héðan í frá varð að vera hinn sanni eiginmaður hennar og félagi. Hann varð að lesa hátt fyrir hana á kvöldin og hlusta möglunarlaust á píanó- leik hennar, hvort sem honum líkaði betur eða verr. Hann varð að fara með hana til Parísar. Hann varð . . . Casimir samþykkti skilmála hennar og reyndi að hlýðnast henni í öllu. Hann reyndi að verða fyrirmyndar eiginmaður. Hann ákvað að snúa sér að kaupsýslu og græða fé. Hann kynntist manni að nafni Desgranges, sem fekkst við út- gerð í Bordeaux. Hann lagði 25 þúsund franka í fyrirtækið og fór ^eftir það oft til Bordeaux, -en Áróra kvartaði yfir því, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.