Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 104

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL til frelsisins og lífsins. „Ef ég gæti aðeins látið ykkur finna, hve dásamlegt er að lifa, og hve gott! — þrátt fyrir erfiðleika, eiginmenn, áhyggjur, skuldir og ættingja .. . Að lifa það er æði! Að elska, að vera elskuð — það er sæla. Það er himnaríki!" * Áróra gerði enga tilraun til að leyna sambandi sínu við San- deau, og hún féll ekki heldur í áliti hjá vinum sínum fyrir það. Árum saman höfðu áhangendur Saint-Simons prédikað frjálsar ástir og lifað samkvæmt kenn- ingum sínum, þrátt fyrir and- mæli hinna ,,siðavöndu“ borg- ara. Saint-Simon, spámaðurinn, andaðist 1825, en kenningar hans um þjóðfélagsbætur höfðu rutt sér mjög til rúms og öðlazt marga áhangendur, þegar hann lézt. Einn af vinum Sandeaus út- vegaði þeim Áróru risíbúð í stóru homhúsi við Quai Saint- Michel. Áróra varð frá sér num- in, þegar hún sá hana. Ibúðin var þrjú lítil herbergi og vissu gluggarnir út að svölum, en það- an var gott útsýni yfir Signu- fljót með hinni iðandi bátamergð og bókamarkaðurinn á fljóts- bakkanum blasti við. Hin mikla Notre Dame kirkja virtist aðeins steinsnar í burtu. Áróra sá mjó- an turn Sainte-Chapelle teygja sig til himins, unz hann virtist hverfa í skýjabólstrana. Ibúðin var á fimmtu hæð og hvarvetna gat að líta hin tígulegu minnis- merki miðaldanna. Áróra hafði aldrei verið meiri Hugosinni en nú. Þetta var París Hugos, hin gráa bjóðsagnaborg rómantísku skáldanna. Áróra skrifaði af kappi, stund- um í samvinnu við Sandeau, en þó oftar sjálfstætt. Latouche á- kvað að hætta á að birta sögur hennar og greinar. La Molinara,. sem birtist í Figaro 3. marz 1831, vakti svo mikla athygli, að starfsmenn blaðsins höfðu nóg að gera við að svara fyrirspurn- um um höfundinn, en sagan bar ekkert höfundarheiti. Hún hóf nú að semja söguna Rose et Blanche, eða Leikkon- an og nunnan, og skrifuðu þau Sandeau þá sögu í félagi. Það mátti líka sjá það á bókinni, að hún var handaverk tveggja höfunda, en útgefandinn, Mon- sieur Dupuy, kærði sig kollótt- an — hann var viss um að bók- in myndi seljast vel. Efni sög- unnar var þess eðlis, að það hlaut að falla vinnukonum vel í geð — sumar persónurnar voru ekkert nema dyggðin og sakleys- ið, en aðrar aftur á móti illar og fláráðar, svo af bar. Áróra hafði sem sé fyrir iöngu gert sér ljóst, að óskynsamlegt var að taka ekki tillit til „vinnukonu- smekksins", og hún viðurkenndi. þetta líka seinna, þegar hún fór að skýra ástæður þess, að hún varð svo fræg. ,,Þar sem mér var kunnugt um, hve vinnukon- ur eru sólgnar í skáldsögur, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.