Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 106

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL Meðan hún beið eftir því að Indiana kæmi út, fór hún að skrifa aðra skáldsögu, sem hlaut nafnið Lélia og var gerólík hinni fyrri. Hún tók út kvalir meðan hún var að semja þessa sögu, hún hafði ekki gert neina á- ætlun um efni hennar og vann ekki að henni nema í skorpum. Þó að hún væri að skrifa um allt annað efni, var stundum sem skyndileg bylting yrði í sál henn- ar og hugmyndum og persónum skaut upp, án þess að hún fengi við ráðið. Hún skrifaði þessa sögu, þegar andinn kom yfir hana, en ekki eins og fyrri verk sín, með jöfnum og stöðugum afköstum. Hinar ósönnu persón- ur, sem höfðu fyllt æskuverk Áróru, voru allar á bak og burt. Skáldkonan George Sand var fædd. * Jules Sandeau hafði orðið að bola mikið andstreymi. George Sand var orðin fræg, en hann var ennþá óbreyttur blaðamað- ur. Skáldkonan átti mikinn fjölda vina og aðdáanda, sem báru frægð hennar æ víðar; sjálfur fékk hann að vera í ná- vist hennar, sem hinn óhjá- kvæmilegi skuggi hins bjarta Ijóss. Honum fannst hann vera lítillækkaður, og hann kenndi henni um bað. Hann hafði ekki lengur neina ánægju af ritstörf- um og þau veittu honum hvorki fé né frægð. Ástin var tekin að kólna. Þegar George Sand fór upp í sveit snemma árs 1833, var ekki laust við að hann yrði feginn. Gremja verður að fá útrás. Því var það, að Jules hafði stundum leitað sér huggunar í örmum annarra kvenna, án þess að sambýliskona hans vissi. Þetta var einskonar hefndar- ráðstöfun frá hans hendi. Hann vissi, að hún hafði ekki hugmynd um þessa pretti hans og gat því ekki móðgazt. Þegar George var farin í burtu, varð hann djarf ari og tók sér þvottakonuna fyr- ir ástmey. George Sand kom þeim í opna skjöldu, þegar hún kom aftur til borgarinnar. Atburðurinn hafði slæm áhrif á hana. Að vísu var hún ekki lengur eins hrifin af Sandeau og hún hafði verið í fyrstu, en hún hafði alltaf treyst honum og fundið styrk í vináttu hans, jafnvel eftir að öldur ástríðnanna tók að lægja. Hún hafði skoðað sambúð þeirra sem hjónaband, þótt vígsluna vantaði. Hún gat skilið fram- hjátöku í ástlausu hjónabandi, en ekki í sambúð tveggja per- sóna, sem höfðu byggt samlíf sitt á ást og gagnkvæmri virð- ingu. Svik Sandeaus eyðilögðu trú hennar á karlmanninn. Og svo fór, að þessi hefnd Sandeaus kom honum mest sjálfum í koll og lét hann finna enn meira til smæðar sinnar en áður. Þau höfðu ráðgert að ferð- ast saman til ítalíu, en nú sendi George hann einan í förina, en greiddi sjálf ferðakostnaðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.