Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 122

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL var orðinn hrifinn af henni, var- aðist hún að gefa honum undir fótinn. Chopin var einmana og menn leita sér oft konu í móður- stað, þegar svo stendur á. Eða ef til vill var hann að reyna hið gamla þjóðráð, að gleyma gam- alli ást með því að tendra nýja. Hann lék fyrir hana í einrúmi hin viðkvæmu og þunglyndislegu verk sín, sem voru svo lík hon- um sjálfum, að það var eins og hann væri persónugervingur þeirra. Þau urðu bæði djúpt snortin. Dag nokkurn kyssti hann hana. Chopin var ástfanginn, ef til vill í fyrsta skipti alvarlega ást- fanginn, og George Sand endur- galt ásthans. ,,Húnelskarmig!“ Skrifaði Chopin í dagbók sína. „Hve Áróra er yndislegt nafn!“ I hans augum var það ekki Ge- orge Sand, skáldkonan og bylt- ingasinninn, sem elskaði hann, heldur konan Áróra. George bauð Chopin til No- hant. Maurice, sem nú var orð- inn sextán ára, var ekkert hrif- inn af hinum nýja heimilisvini, og sama máli gegndi um So- lange. Chopin einn fann það, sem hann hafði leitað að — rólegt heimilislíf, sem veitti honum vinnufrið. Hann óskaði þess, að hann væri í sporum Maurices, eftirlætisbarns George Sand. Hví skyldi hann ekki eignast heimili að lokum? Hann undi sér vel hjá þessari fjölskyldu, þar sem fólkið skildi þörf hans fyrir ein- veru og forðaðist að ónáða hann. Yfir þrjátíu tónverk hans höfðu þegar verið gefin út, þar á meðal hinir tveir Concertar hans, Ballade í G-moll og fyrsti flokkur Études, ásamt mörgum völsum, mazúrkum og öðrum tónsmíðum. Ekki voru aliir jafn- hrifnir af verkum hans, en um eitt voru menn sammála: Þetta var músik, og svo sérkennileg músik, að enginn þurfti að vera í efa um að hún væri eftir Cho- pin. Honum svipaði eins mikið til tónsmíða sinna og þeim svip- aði til hans. Þegar hann settist við píanóið með kertaljósinu, var sem tónverk hans hefðu tekið sér líkamlegt gervi; þegar ha.nn lék, var sem hann rynni saman við tónana. Um haustið hvarf Chopin aft- ur til Parísar. Hann hafði haft gott af dvöhnni í sveitinni. Hann hafði unnið mikið, og hann ha fði sannprófað, að sér liði vel í ná- vist George Sand. George átti líka skemmtilegar endurminn- ingar frá dvöl hans, en hún hafði beyg af Maurice, sem augsýni- lega mislíkaði, að hún skyldi hafa svo náinn kunningsskap við Chopin. Þegar hún fór til París- ar um haustið, gerði hún því þá varúðarráðstöfun, að senda Maurice til Le Havre, svo að hún gæti hitt Chopin ein. Hún var ekki í neinum vafa um það, að sambúð þeirra gæti skapað þeim skilyrði til mikilla afreka. George vann að ritstörfum af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.