Úrval - 01.08.1951, Page 124

Úrval - 01.08.1951, Page 124
122 ÚRVAL Marliani, settist að í íbúð nr. 7, sem var á milli þeirra. Auk þess sem frú Marliani var þarna sem einskonar vel- sæmisvörður, svo að enginn skyldi hneykslast, varð það að samkomulagi. að hinir frægu nábúar hennar borðuðu hjá henni og tækju á móti gestum sínum í salarkynnum hennar. Samband þeirra George Sand og Chopins virtist ætla að fara betur en margir höfðu búizt við. Þau áttu fáa vini sameiginlega, og áhugamál þeirra voru jafn- ólík og frábrugðin og þær tvær stéttir, sem þau hvort um sig töldu sig tilheyra. Yfirleitt mátti segja, að sambúðin væri góð. George bar virðingu fyrir Cho- pin og snilligáfu hans, og varð alltaf auðmjúk og hrærð þegar hann ræddi við hana um tón- smíðar sínar — ,,því að hann spurði mig ráða á sama hátt og Moliére vinnukonuna sína“. Enda þótt þau væru ekki sam- mála um neitt nema list hans, enda þótt þau væru á öndverð- um meiði í stjórnmálum og lífs- skoðanir þeirra væru gerólíkar, þá bar George of mikla virðingu fyrir persónuleika Chopins til þess að reyna að hafa áhrif á hann. Hún tók hann að sér eins og hann væri einhver dásamleg- ur paradísarfugl, sem að vísu var erfitt að tjónka við og var þess utan mjög þurftarfrekur, en sem hún varð þó að vernda, því að annars mvndi fara illa fyrir honum í þessu ókunna landi. Á hinn bóginn bar Chopin full- komið traust til hennar eins og og sá, sem reikað hefur stað úr stað og loks fundið heimili sitt. Enda þótt þau hefðu and- stæðar skoðanir um margt og honum væri lítið um öreigalýð- inn, sem safnaðist hvar\retna kringum hana, fann hann allt- af hjá henni hlý.ju og vernd. Styrkur hennar jók sjálfstraust hans og mátt. * Chopin var nú búinn að ná fullum þroska í list sinni. Það bar enn á viðkvæmni í tónsmíð- um hans, en hún var orðin dýpri en áður. Frumleiki hans var sem angan, er hann einn gat and- að frá sér gegnum verk sín, ef svo mætti að orði komast. ,,í einni prelúdíu eftir Cho- pin,“ sagði George, ,,er meiri músik en í öllum hávaða Meyer- beers“ — og James Huneker var á sömu skoðun, bví að hann sagði, að í músik Chopins birt- ist harmur heillar þjóðar. Chopin lét betur að vinna að tónsmíðum sínum í Nohant en í París. Þegar hann sat þar einn við píanóið í herbergi sínu og naut einverunnar við að semja lag eða láta sig dreyma, lifði hann sínar sælustu stundii-, enda vissi George það vel. Erfiðleik- arnir hófust þá fyrst, þegar hann fór að skrifa upp lagið og ganga endanlega frá því. „Bögum saman lokaði hann sig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.