Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 127

Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 127
ÞEGAR HJARTAÐ RÆÐUR — 125 febrúar 1848 bergmálaði Bast- illutorgið af ræðum og f agnaðar- ópum. Frakkland var lýst lýð- veldi. Rachel söng „Marseillais- inn“ af sviði Théátre Francais. George Sand, sem var í París meðan bessir stórkostlegu at- burðir gerðust, tók þegar þátt í baráttunni fyrir lýðveldinu af lífi og sál. Loks var stund al- þýðunnar runnin upp. Hún horfði á fólkið, sem hún unni, ganga sigri hrósandi um göt- ur borgarinnar. I fylkingunni voru fjögur hundruð þúsund manns. „Lengi lifi lýðveldið!“ skrif- aði hún, frá sér numin af fögn- uði. „Ég hef séð síðustu götu- vígin opnast undir fótum mín- um. Ég hef séð fólkið, tígulegt, einlægt og veglynt — frönsku þjóðina, sameinast í hjarta Frakklands, í hjarta heimsins! . . . Ég hef vakað heilar nætur og unnið hvíldarlaust dögum saman. Við erum brjáluð, við erum drukkin af gleði, því að við lögðumst til svefns í forinni og nú höfum við vaknað meðal stjamanna!“ Andinn í þessu bréfi George Sand er hinn sami og í bæklingum þeim, sem hún samdi fyrir ríkisstjórnina um þessar mundir, í þeirri trú, að draúmur alþýðunnar hefði nú loks rætzt. Til þess að ná betur til fólks- ins, stofnaði hún sitt eigið dag- blað, La Cause du Peuple. Af því komu ekki út nema þrjú tölublöð. 1 þriðja og síðasta töiublaðinu hafði fögnuðurinn breytzt í kvíða og vonleysi. Um miðjan apríl, þegar annað tölublaðið kom út, var hún við- stödd hátíðahöld, sem ríkis- stjómin átti frumkvæðið að. Fólkið gekk að vísu sameinað og hlið við hlið, án nokkurs stéttagreinings, en þó mátti sjá, að ekki var allt með felldu. Hat- ur og sundurlyndi var aftur far- ið að láta á sér bæra. Fólkið hrópaði: „Lengi lifi lýðveldið!“ — En tvö hundruð þúsund munnar hrópuðu líka: „Niður með kommúnardana!“ George Sand fann, að heimurinn var að breytast, og hún tók breyting- una nærri sér. Hún var orðin gömul, ekki svo mjög að árum, heldur í hjarta sínu. Margir, sem hún hafði unnað, vora dán- ir. Musset, sem hafði lifað bæði snilligáfu sína og heilsu, tórði enn. Á fyrsta ári þriðja keis- aradæmisins, var hann kjörinn í franska akademíið. Höfuðið, sem var krýnt þessum mikla heiðri, hristist og skalf af tauga- bilun þeirri, sem brátt fór með Musset í gröfina. Eitt var það deyfilyf gegn kvölum lífsins, sem aldrei brást, og George leitaði á náðir þess eins og drykkjumaður á náðir áfengis. Bækur hennar höfðu að undanförnu verið að koma út hver á fætur annarri, ávöxtur af reynslu hennar sjálfrar, magnaðar lífsorku hennar. Með sveitalífssögunni La Mare au Diable, sem kom út árið 1846,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.