Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 130

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 130
128 TÍRVAL hjá henni þá von, að breyting- in væri til batnaðar. Rótföst sem bjarg í þeirri trú hafði hún fund- ið snertingu sérhvers framfara- straums, storma sérhverrar and- legrar hræringar samtíðarinnar. Sjálf hafði hún breytzt með. Harkan hafði mýkzt, dirfskan dofnað. Hún hafði misst mik- ið, en hún hafði einnig vaxið, og sá vöxtur var eins og blóm, sem fylla sprungur í rústum. Að henni hafði laðazt bæði það, sem veikt var og sterkt — hið veika þó meira. Hið sterka hafði eflzt við samskiptin; hið veika hafði brotið skip sín. Bjargið bar varanleg merki eft- ir átökin, en það bifaðist ekki á grunni sínum. Það var grunn- múrað djúpt í hjarta þeirrar náttúru, sem hún hafði alltaf elskað. Hún hélt áfram að skrifa, meðan hún gat valdið pennan- um, og jafnvel eftir það starfaði hugur hennar að því, sem hend- urnar voru ekki lengur færar um. Hinn 29. maí 1876, hætti hún við skáldsöguna Albine í miðj- um kafla. Hún lauk aldrei við hana. Krabbameinið, sem hafði orðið móður hennar að bana, var líka farið að þjá hana. Hún vissi, að hún ætti skammt eftir ólifað. Að kvöldi hins 7. júní kvaddi hún börn sín og reyndi að gera þeim hinztu ósk sína skiljanlega. En þá missti hún meðvitundina. „Laissez verdure . . .“ sagði hún greinilega. En framhaldið var óskiljanlegt. „Látið grænt gras . . .“ Þau vissu hvað hún átti við. George Sand dó 8. júní, um morguninn. Blómum var stráð yfir rúmið, sem hún hvíldi í. Andlitið var hulið af blómum. Aðeins hægri höndin, fíngerð og mjúk, eins og hún væri gerð úr vaxi, höndin, sem hafði skrif- að svo margar bækur og hjálp- að svo mörgum, var óhulin. Hún var jarðsett hinn 10. júní í fjölskyldugrafreitnum. Ang- andi mold sveitarinnar, sem Ge- orge Sand hafði alltaf elskað, hafði tekið hana í faðm sinn. „Laissez verdure . . .“ Græna grasið, sem hún hafði óskað eft- ir, myndi brátt þekja gröf hennar. URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Afgreiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 52 krónur árgangurinn, sem greiðist fyrirfram. Áskrifendur í Reykjavík geta hringt i síma 1174 og beðið um að greiðslan verði sótt til sin. Utanáskrift tímarits- ins er: tírval, pósthólf 365, Reykjavík. ÚTGEFANDI: STEINDÖRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.