Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 131

Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 131
Sitt af hverju. Frarahald af 4. kápusíðu. tímans segja, að sögnin hafi gert meiri hetju úr Jason en efni stóðu til, hann hafi í raun og veru ver- ið lítið betri en veiðiþjófar vorra tíma, sem ræna úr netum heiðar- legs fólks að næturlagi. Það er alkunna, að í framburði sumra fljóta er fínn gullsandur. Þetta vissu menn þegar á fyrstu tímum grikkja, og menn fundu ráð til að skilja gullið frá SEindinum. Til þess voru notuð gæruskinn. 1 sauðaullinni er sem sé fituefnið lanolin — og enn í dag fæst lano- lin ekki úr öðru en sauðaull. Pyrir ævalöngu höfðu menn tekið eftir, að lanolinið hafði þann merkilega eiginleika, að það gat „veitt" gull- duftið í vatninu, en sanduriim rann óhindraður í gegn. Þess vegna lögðu menn gærurnar í fljótin þar sem gullsins var að vænta, og þeir urðu ríkastir, sem lagt gátu flestar gærur á beztu staðina í fljótunum. Þeir gátu einu sinni í mánuði eða oftar dregið upp hvert skinnið á fætur öðru, glitrandi af gulldufti. Menn eru nú þeirrar skoðunar, að Jason hafi ekki verið slík hetja, sem sögnin greinir. Hann hafi blátt áfram verið foringi þjófa- hóps (Argonautanna) sem flakk- aði rnn og rændi úr „netum" frið- samt fólks, og sem í eitt skipti varð sérstaklega fengsæll. Þegar frá leið, breyttist saga þeirra I meðförum almennings, á- virðingar þeirra gleymdust, en eftir lifði minningin um dirfsku og hreysti, er siðan varð uppistað- an í goðsögninni. Gaffall, skeið og hnífur. Á velbúið borð vantar aldrei gaffal, skeið eða hníf, og óvíða á Norðurlöndum yndu menn þvi að vera án þessara tækja. En þannig hefur það ekki alltaf ver- ið; það er ekki nema hálf önnur öld síðan almenningur þekkti ekki gaffal. Hnífurinn og skeiðin eiga aftur á móti ævigamla forfeður, hnífurinn þó eldri, því að hann var til sem tinnufleinn þegar á ísöld fyrir meira en 20000 árum. Skeiðin kemur seinna til sög- unnar; þó finnst hún í Danmörku á síðari steinöld (um 2000 f. Kr.). Hnífsblaðið breyttist úr tinnu í bronz á bronzöldinni og síðan í járn á járnöldinni, en skeiðin eða spónninn var áfram búinn til úr tré og beini, og hefur svo verið fram á síðustu tíma. Frá síðari steinöld hafa þó fundizt skeiðar úr járni og silfri og voru hinar síðarnefndu komnar frá rómverj- um. I fomöld, á miðöldum og endurreisnartímabilinu var skaft- ið á skeiðunum alltaf sívalt. Flatt skaft, eins og nú tíðkast, kom fyrst fram í byrjun 17. aldar. Eins og áður segir, var gaff- allinn að heita má óþekktur fyrir hálfri annarri öld, þó að hann væri til í Evrópu þegar á 11. öld. Á þeim tíma átti kona hertogans Framhald á 2. kápusíðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.