Úrval - 01.04.1953, Side 98

Úrval - 01.04.1953, Side 98
Flóttinn úr Paradís S ag a eftir Arthivr Omre. Afögrum degi, seint í júní, lauk Stefansen lektor mjög stuttri og formlegri ræðu með orðunum „og svo vona ég, stúlk- ur mínar, að þið skemmtið ykk- ur allar reglulega vel í sumar- leyfinu og að við getum haldið samstarfinu áfram í haust.“ Síðan hneigði hann sig, dálítið settlega. Þær risu allar á fætur og hrópuðu: „Takk sömuleiðis, Ad-onis Stefansen lektor reyndi að bjarga virðuleika sínum með breiðu brosi, en hann fann að hann roðnaði, fann sig nánast vamarlausan gagnvart öllum þessum yndisþokka æskunnar. Þess vegna hafði hann vanið sig á að vera með þóttafullan alvöru- svip við kennsluna, stundað hana af kappi og haldið sér við efnið. Þær komu í langri röð og þökkuðu honum, ó, þessar ynd- islega hættulegu stúlkuhendur. Sú versta af þeim öllum, sú mýksta og liprasta, sú falleg- asta meðal hinna fallegu, lagði höndina á öxl hans og kyssti hann á vangann. Mjúk snerting, léttur andardráttur. En hún var líka dóttir aðalkonsúls og hét Mía. Niðri í garðimun varpaði hann öndinni af feginleik, rétt eins og hann hefði sloppið ó- skaddaður undan hópi tígris- dýra, og hann lofaði guð fyrir að hann hafði haft vit á að af- þakka boðið á skólaskemmtun- ina. Hann settist á bekk, fór að blaða í ferðabæklingum, stakk þeim aftur ofan í töskuna og horfði hugsandi á ungu stúlkumar, sem hlupu og döns- uðu eftir gangstígnum. Fuglarn- ir kvökuðu og grasið milli trjá- bolanna varð gulgrænt á litinn í sólskininu. Frá blómstrandi sýrenutré barst höfug angan. Ungfrú Eide kom gangandi eftir garðstígnum, klædd rós- óttum sumarkjól. „Mér datt í hug að fara og hitta þig, það er svo gott veður í dag“, sagði ungfrú Eide. Stefansen brosti og muldraði „dásamlegt, Soffía“, og hann brosti alla leiðina inn í bæinn, sem að vísu var ekki langur spöl- ur. Ungfrú Eide horfði á hann, varð undrandi og fór sjálf að brosa. Stefansen lektor var ekki vanur að brosa lengi í einu. Sendibíll Nielsens bakara flaut- aði yfir í Stórgötunni. Stefansen lektor rankaði við sér og gáska- svipurinn á andliti Míu hvarf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.