Úrval - 01.06.1953, Page 10

Úrval - 01.06.1953, Page 10
8 TJRVAL ástands, furðar maður sig á því að nokkur skyldi yfirleitt lifa af skurðaðgerðir við slíkar að- stæður. Þetta ástand var kannski ekki fyrst og fremst að kenna sljó- leika og hirðuleysi, eins og ætla mætti, þótt sjálfsagt hafi það oft átt sinn þátt. Meginorsökin var blátt áfram sú, að lækna- vísindin þekktu ekki hina raun- verulega orsök sárasjúkdóma. Menn vissu þá ekki að bakteríur gætu valdið sjúkdómum. Talað var um að orsakirnar væru ,,ó- sýnilegt smitefni í andrúmsloft- inu, sem smaug í gegnum allt“, ástand sjúklingsins, eða þá að inn í líkamann bærust skaðleg efni í gegnum lungun við inn- öndun hins óholla „spítalalofts“. Árið 1860 var enski læknir- inn Joseph Lister, þá 33 ára gamall, skipaður prófessor í skurðlækningum við háskólann í Glasgow. Þessi ungi prófessor átti eftir að valda byltingu inn- an skurðlæknisfræðinnar, og hefur síðan verið kallaður faðir sóttvarnanna. Ástandið í sjúkradeildinni, sem honum var falin, var talið verra en á nokkurri annarri deild spítalans. Rétt utan við gluggana lágu f órnardýr kóleru- faraldursins mikla 1849, grafin í fjöldagröfum og aðeins fáa þurnlunga undir yfirborði jarðar. Meðan Lister dvaldi í Glasgow heyrði hann um Pasteur, sem m. a. hafði sýnt fram á að rotn- un orsakast af líffærastarfsemi örsmárra lífvera, sem svífa í loftinu. Þetta vakti þá hugmynd hjá Lister, að sárasjúkdómar kynnu að stafa frá svipuðum lífverum. Væri þessi hugmynd rétt, og gæti hann gert þessar lífverur óskaðlegar, eða varnað þeim að komast í sárin, mundi honum ef til vill takast að koma í veg fyrir sáraígerðir. Með því móti mætti oft komast hjá að taka limi af fólki, og ef til vill yrði hægt að framkvæma skurð- aðgerðir, sem hingað til höfðu verið óframkvæmanlegar. Upp frá þessu hóf Lister fyrir alvöru að leita að nýj- um aðferðum við sárameðferð. Árið eftir, 12. ágúst 1865, not- aði hann í fyrst skipti sóttvarn- arefni við skurðaðgerð. Það var opið fótbrot. Pyrst þvoði hann sárið með grisju, sem vætt var í karbólsýru og síðan batt hann um með bindi, sem einnig var vætt í kalbórsýru og lagði silfur- pappír þar utan yfir. Árangurinn fór ekki að von- um. En Lister gafst ekki upp. Hann gerði fleiri tilraunir, sem báru betri árangur. Hann komst hjá því að taka fótinn af sjúk- lingnum og engir fylgikvillar komu til. Fóturinn varð jafn- góður og var slíkt næstum eins- dæmi á þeim tímum, þegar um opið beinbrot var að ræða. En karbólsýran hafði ýms ó- heppileg áhrif. Hún hafði ert- andi áhrif á vefina og húðina kringum sárið. Það varð að finna ráð til að vinna gegn eða draga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.