Úrval - 01.06.1953, Page 14

Úrval - 01.06.1953, Page 14
12 ÚRVAL ar spákonumar brugðust á síð- ustu stundu. Kunningi minn reyndi að útvega aðrar í þeirra stað, en án árangurs. Sama dag- inn og skemmtunin átti að vera, hringdi hann til mín og stakk upp á því að ég klæddi mig í sí- gaunabúning og kæmi fram sem spákona, ásamt honum í klúbbn- um um kvöldið. Hann var satt að segja alveg örvinglaður. Þetta var að vísu glannalegt uppátæki, en það gat líka verið gaman að því, ef það heppnaðist. Það var 100 km leið til klúbbsins, og við áttum að vera komin á staðinn eftir tvær klukkustundir. Það tókst. Við staðnæmdumst á leiðinni til þess að kaupa okkur tvenn spil, og einnig tvö sígarettu- munnstykki til skrauts. Við bár- um líka á okkur dökkan farða og ræddum um, hvernig við skyldum haga okkur. Kunningi minn ætlaði að kalla sig ,,Ciro“, en ég átti að heita „Cléo“. Hann ætlaði að vera sérfræðingur í stjömuspám og litum, en ég átti að vita allt um tölur og ástar- kvæði. Hver viðskiptavinur átti að draga spilin þrisvar sinnum, til þess að okkur gæfist tóm til að hugsa um hverju við ætt- um að svara. Þegar við sáum fjölmennið í klúbbnum, urðum við heldur lúpuleg. Við voram talsvert ó- styrk, þegar við bragðum marg- litum höfuðklútum yfir ljóst hárið og hengdum ódýrt skraut um hálsinn á okkur. Við gátum naumast lyft handleggjunum; við héldum dauðahaldi utan um spilin og gengum inn í borðsal- inn. Gestimir þyrptust kringum okkur. Það leið klukkustund áð- ur en við gátum horft hvort á annað yfir borðið, sem lýst var með kertum. Eftir öllum sólar- merkjum að dæma, virtust spár okkar takast afbragðsvel, og við hefðum sjálfsagt átt að vera hreykin af því. En í stað þess vorum við kvalin af efa. Það getur bæði verið óþægilegt og átakanlegt að hlusta á óánægju og vandræði fólks meðan maður starir á gimsteinum prýdd fing- urgull þess. Ég held, að sálsýkis- fræðingur þyrfti fimm mánuði, ef ekki fimm ár, til þess að leysa úr sumum þeim vandamálum sem ég varð að hlusta á þetta kvöld. Og samt á spákona að geta ráðið fram úr öllum vanda á fimm mínútum. „Ég sé það í lófa yðar ...“, „Spilin segja mér ...“, „Það er skrifað í stjörnurnar .. .“. Hve oft byggjast ekkí svip- aðar fullyrðingar á telaufi, krist- allskúlu eða skilaboðum f rá öðr- um heimi! Það er ekki mikill vandi að segja fólki það, sem það vill heyra, og þegar það krefst líka að fá að borga, hví skyldi maður þá neita að taka við peningunum? En hvað um tjónið, sem maður kann að valda, ? Eitt vanhugsað orð getur haft þau áhrif á manneskju, sem er veikluð fyrir, að hún fari að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.