Úrval - 01.06.1953, Síða 15

Úrval - 01.06.1953, Síða 15
HVERNIG ÉG VARÐ SPÁKONA * 13 trúa á dulargáfu spákonunnar, það getur ruglað hana og beint henni inn á ranga braut. Jafn- vel þótt svarið byggist á heil- brígðri skynsemi — þarf það samt ætíð að vera rétt? Það er allt of auðvelt að sannfæra fólk um að það hafi rétt fyrir sér. Ég minnist fallegrar konu með hláturhrukkur kringum augun. Ég sagði henni, að ég sæi bókstafinn „B“ í lófa henn- ar. Nú þekkja allir einhvern sem ber nafn, er byrjar á „B“, en þetta hafði mikil áhrif á hana. ,,B“hlaut að tákna dóttur henn- ar, sem hét Betty. Hún sagði mér að Betty ætti heima í 800 km f jarlægð og ætti von á fyrsta barni sínu. Þarf mikið ímynd- unarafl til að spá því, að þessi kona myndi brátt fara í ferða- lag? Varla. Ég sagði myndarlegum manni að ég sæi töluna 4 í lófa hans. Þetta varð þegar í stað hans tala. Það voru fjórar persónur í f jölskyldu hans. Hann dró spil- in þrisvar, og alltaf komu f jark- ar upp. Þessi tilviljun eyddi öll- um efa varðandi hina furðulegu hæfileika mína, og hann spurði mig í fullri alvöru, hvaða verð- sveiflur myndu verða á kaup- höllinni. Maðurinn í kjólfötunum hafði augsýnilega öðlazt hinn brúna hönmdslit á golfvelli klúbbsins. Þegar ég sagði honum þetta, sem lá í augum uppi, varð hann stórhrifinn. Brátt fór hann að spyrja mig ráða út af heilsu- leysi konu sinnar. Jafnvel sá, sem er þögull og vantrúaður, hjálpar einatt spá- konunni. Hann segir ekkert, sem gæti gefið upplýsinga um hann, en hann er sjaldan svo góður leikari, að það sjáist ekki á aug- um hans, ef svarið er rétt. Þegar ein konan hafði lýst fyrir mér ýmsum sjúkdómsein- kennum, sem bentu ískyggilega til krabbameins, spurði ég hana, hvað læknir hennar segði. „Ó, góða mín,“ svaraði hún, „ég þori ekki að fara til læknis! Ég hef ekki sagt nokkrum manni frá þessu.“ Hvemig gat hún setið þarna prúðbúin og ímyndað sér, að manneskja, sem hafði ekki neina læknisþekkingu, gæti læknað hana með spilum? Hin sorglegt staðreynd er, að fólk vill trúa á spákonuna. Þessi ósk fólks að trúa, eykur blekk- ingarmátt spákonunnar. Báðar geta þær í sameiningu gert hverja tilviljun að opinberan, breytt blekkingu í von, efa í fagnaðarríka vissu. Við lékum hlutverk okkar svo vel, að við vorum beðin að end- urtaka atriðið seinna. En áður en af því yrði, ákváðum við að kynna okkur betur þetta mál allt. Við komumst að raun um, að 185 af dagblöðum Bandaríkj- anna birta daglegar stjörnuspár. Þetta þýðir að 22,500,000 lesend- ur fá daglega leiðbeiningar af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.