Úrval - 01.06.1953, Síða 16

Úrval - 01.06.1953, Síða 16
14 * ÚRVAL, þessu tagi. Yfir 700 stjörnu- spámenn hafa tekjur sem era yfir meðallag. Það er gefin út tylft af stjörnuspáritum. Fimm þau helztu koma út í meira en einni milljón eintaka. Maður nokkur í Los Angeles græðir árlega 20 þús. dollara á því að leggja ,,hóróskóp“ fyrir hunda. Það eru til margskonar sérfræðingar á sviði stjörnuspámennskunnar. Þeir eru reiðubúnir að aðstoða yður, ef þér viljið borga fyrir það. Þegar ég tók loks aftur að mér spákonuhlutverkið, var ég ákveðin í að byggja ekki á ein- tómum ágizkunum. Ég hafði kynnt mér þýðingu táknanna í dýrahringnum, hafði meðferðis merkt spil og bók, sem fjallaði um ,,vísindi“ lófalestursins. Þrátt fyrir allan þennan und- irbúning, var árangurinn þetta kvöld miklu lakari en hitt kvöld- ið, þegar ég kom óundirbúin og lét stjórnast af hugmynda- fluginu einu saman. Þetta kvöld var síðasta kvöldið mitt sem spákona — en þó var ég ekki laus allra mála. Vinir og kunn- ingjar brosa, þegar þeir heyra frásögu mína — og heimsækja mig einslega, til þess að láta mig lesa í lófa sína. Við glímum öll við vandamál, sem þarf að leysa, spumingar, sem við verðum að fá svarað. En hvenær verðum við það þroskuð, að við höfnum slíkum blekkingarlausnum sem þess- um? „Við trúum ekki einu orði af því,“ segja vinir mínir, ,,við gerum þetta aðeins að gamni okkar.“ ó. b. þýddx. ★ ★ ★ Skotasag'a. Laxveiðimaður frá London var við veiðar í á einni í Skotlandi. Hann tók eftir því, að fylgdarmaður hans, sem var Skoti, var alltaf berhöfðaður hvernig sem viðraði. Hann keypti því skinn- húfu með eyrnahlífum og gaf honum að skilnaði um haustið. Næsta sumar, þegar Lundúnabúinn kom til að veiða, spurði hann Skotann hvernig honum líkaði skinnhúfan. ,,‘Ég hef ekki notað hana síðan ég' varð fyrir óhappinu," svar- aði Skotinn. „Hvaða óhappi?" „Jock MacLeod bauð mér upp á wisky," sagði Skotinn og and- varpaði, „og ég heyrði það ekki.“ — United Mine Workers Journal. Hann kom án efa nær sannleikanum en hann grunaði, skóia- drengurinn, sem skrifaði i stílnum sínum: „Vopnahléssamning- arnir voru undirritaðir 11. nóvember 1918, og síðan hefur verið haldinn tveggja mínútna friður á hverju ári.“ Lilliput.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.