Úrval - 01.06.1953, Side 17

Úrval - 01.06.1953, Side 17
Fyrsta skáldsagan mín. Grein úr „The Listener", eftir R. C. Hutchinson. FYRIR skömmu var ég að snuðra í fornbókaverzlun í Lincoln, þá rakst ég á skáld- sögu með næsta vandræðalegu nafni: Thou Hast a Devil. Það var fyrsta bókin, sem kom út eftir mig. Kápan var mygluð, en hún var ekki velkt af mikilli notkun, og ég keypti hana — hún kostaði tæpa krónu — í eim tilgangi að brenna hana. lestinni á leiðinni heim opn- aði ég hana og las nokkrar máls- greinar. Og ég sagði við sjálfan mig: „Er þessi hræðilega bók sönn mynd af hugarástandi mínu þegar ég var tuttugu og eins árs?“ Ég reyndi að setja mig aftur í hin ungu spor — tileinka mér sömu hugsanir og tilfinningar og höfðu hrærst með mér fyrir tuttugu og fimrn árum — en komst að raun um að það var ekki hægt. Ég mundi að sjálf- sögðu þær aðstæður, sem bókin var skrifuð við. Þær voru ekki rómantískar. Ég svalt þá ekki í þakherbergi og ég skrifaði ekki aftan á matseðla eða veðreiða- miða. Ég bjó einn í íbúð, eða J>ví sem talið var íbúð — í bæn- um Norwich árið 1929, og á dag- inn hafði ég þá atvinnu hjá vefn- aðarvörurfyrirtæki, að skrifa smáar tölur á stórar pappírsark- ir — í hvaða tilgangi, var mér aldrei fyllilega ljóst. Þetta var venju fremur kaldur vetur; og þegar mikil ófærð var á götun- um, kom gamla konan sem tók til hjá mér ekki, og þá var rúm- ið mitt óuppbúið og óhrein mat- arílát frá morgunverðinum á borðinu þegar ég kom heim á kvöldin. Áður en ég gat farið að taka til, varð ég að þíða skolprörið frá vaskinum með fullum katli að sjóðandi vatni. Það var ekki fyrr en þessum andstyggilegu húsverkum var lokið — klukkan átta eða níu — að ég gat snúið mér að ,,snilldarverkinu“, og svo skrif- aði ég að jafnaði um 1000 orð á kvöldi. Mig furðar á þessum afköstum. Ég er ekki svona fljót ur að skrifa nú. En það er líka að flestu leyti auðveldast að skrifa fyrstu bókina. Sannleik- urinn er sá, að áður en maður hefur verið hrjáður og hrakinn af gagnrýnendum og öðru fólki, er maður vongóður og fullur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.