Úrval - 01.06.1953, Side 26

Úrval - 01.06.1953, Side 26
Sænskur dósent við Uppsalaháskóla setur fram ýmsar skarplegar og athygiisverðar athuganir um — Ást og aðlögun. Útvarpserindi, þýtt úr „Hörde Ni“, eftir Börje Löfgren. MENN hafa gert tilraun til að ala upp saman otur og bavíana. Oturinn er smávaxið rándýr sem lifir við ár og vötn og syndir mikið, étur aðallega fisk; og bavíaninn er frekar stórvaxin apategund. Þessi dýr voru sem sagt tekin frá mæðr- um sínum og hinu náttúrlega umhverfi sínu næstum nýfædd. Þau voru alin upp saman á þurri sléttu og nærðust á fæðu sem var mjög frábrugðin því sem þeim var eiginlegt. Þegar bæði dýrin voru þriggja ára, var farið með oturinn að á og honum sleppt þar. Það liðu ekki margar sekúndur áður en hann steypti sér í ána, synti eins og hann hefði aldrei gert annað alla ævi sína, og eftir nokkrar mínútur var hann bú- inn að veiða einn silung og einn krabba sem hann fleygði upp á stein til þess að geta étið hann seinna. Skömmu síðar gróf hann sér oturholu sem ekki var í neinu frábrugðin þeim holum er otrar grafa sér. Þegar bavíananum var sleppt vissi hann ekki sitt rjúkandi ráð. Reynt var að mata hann á dauðum sporðdreka og tók hann við honum eftir nokkurt hik. Bavíaninn lifir á skordýr- um og ávöxtum. Oft varð að bjarga honum frá dauða með því að dæla upp úr honum, af því að hann hafði étið eitraða ávexti. Ég segi frá þessu hér af þvr að það sýnir mjög veigamik- inn mismun á þessum tveim dýrum. Oturinn er gæddur alls- ráðandi eðlishvötum, þ. e. í eðli hans býr mótað hegðunar- mynztur sem ekkert umhverfi getur breytt. Þegar aðstæðum- ar eru hagstæðar, byrja þær strax að segja til sín og knýja dýrið til þess að hegða sér eins og tegundinni er eiginlegt. Bavíaninn stendur á allmiklu hærra þroskastigi en oturinn og nærri manninum. Eðlishvatir hans eru á allan hátt miklu ófullkomnari, þ. e. umhverfið hefur áhrif á þær. Bavíaninn gat ekki lifað sem villt dýr, hann hafði lagað sig algerlega eftir lífinu í skjóli mannanna. En bavían sem lifir í náttúr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.