Úrval - 01.06.1953, Síða 29

Úrval - 01.06.1953, Síða 29
ÁST OG AÐLÖGUN 27 er eins og við er að búast. Við verðum alltaf að hafa í huga, að í hvert skipti sem við segj- um við lítið barn: „Láttu þetta vera“, „litlir drengir eiga að sofa með hendurnar ofan á sænginni“, „uss og svei og oj“, völdum við barninu svolitlu, en varanlegu, tjóni, sem á sínum. tíma mun gera því örðugt fyr- ir að lifa heilbrigðu kynlífi. Þrátt fyrir alla fræðslu og þrátt fyri allar tilraunir til breytinga, er allt sem snertir kynlífið ljótt og sóðalegt í aug- um okkar, og þetta sjónarmið innrætum við börnum okkar, vitandi eða óafvitandi. Og við gerum þetta á ótal vegu. Sf börn lenda í áflogum úti á götu, jafnvel Ijótum áflog- um, t. d. þannig að tveir strák- ar halda minni dreng meðau sá þriðji slær hann hrottalega í andlitið, þykir það að vísu ekki fallegt, en þó er sjaldan gert veður út af slíku, heldur er það talinn óumflýjanlegur og jafnvel nauðsynlegur þáttur í uppeldinu, til þess að herða börnin. En ef svo ber við að nokkrar smátelpur verða fyrir barðinu á kynferðislegri for- vitni nokkurra eldri stráka, þá kemst allt á annan endann. Það er athyglisvert, að með þessu móti innrætum við blygð- unarlaust börnum okkar þá skoðun að jafnvel ruddafengið ofbeldi, sem beitt er í skjóli aflsmunar, sé meinlaust í sam- anburði við saklausan kynferð- isleik. Ef hermaður, nýkominn af vígvellinum, segði frá reynslu sinni í stríðinu, skýrði frá því hvernig hann fékk heiðurspen- ing fyrir hreysti, sern lýsti sér í því að honum tókst með ein- hverju stórvirku vopni að tor- tíma nokkrum mannslífum, þá mundi hann vera hylltur sem hetja. En óhugsandi væri með öllu að tvær manneskjur gætu sagt frá kynferðisreynslu sinni, þeirri innri sælu, þeirri djúpu fullnægingu og yljandi blíðu sem þeir urðu aðnjótandi í kynferðislegu samlífi. Það er mikið talað um að hin tæknilega hlið kynlífsins skipti ekki miklu máli, og að þegar hin rétta ást kemur muni hún hjálpa manni af stað og bæta upp alla tæknilega vankunnáttu, en menn gleyma því að gegn þessu spornar urm- ull fordóma, hræðsla, sektar- vitund og aðrar rangsnúnar tilfinningar, sem við höfum innrætt börnunum og tekið í arf frá foreldrum okkar. 1 æsku las ég safn af lífsreglum fyrir unga menn, þar sem m. a. stóð að þjálfa þurfi öll líffæri líkamans til þess að þau geti gegnt hlutverki sínu. Þetta eigi þó ekki við um kynfærin, seg- ir höfundurinn, því að þau séu svo að segja fullsköpuð frá upphafi. Það eimir enn eftir af þessum hugsunarhætti hjá all- mörgum. Menn telja minnkun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.