Úrval - 01.06.1953, Side 30

Úrval - 01.06.1953, Side 30
28 tJRVAL að tæknilegum ráðleggingum um samfarir. Aílar umræður um kynlífið eigi að vera sið- ferðilegs eðlis. Það er ekki ósvipað því ef ungum manni, sem ekki kann að lesa, væri skýrt frá þeim unaði sem lest- ur góðra bókmennta veitir og hve mikil andleg verðmæti má sækja þangað, en látið væri undir höfuð leggjast að kenna honum að þekkja bókstafina. Vissulega má segja margt bæði fallegt og gott um blíðu, samkennd, þolinmæði og lausn frá ofbeldi og ruddaskap, en reynslan sýnir að mjög tak- markað gagn er að slíku tali. Sjálfsagt getur það haft sann- færandi áhrif á leiðitama ein- staklinga, en oft geta menn, sem sjálfir eiga við erfiðleika að etja í kynlífi sínu, haldið langa fyrirlestra um gildi há- leitra og siðrænna skoðana á kynlífinu, og víst er bæði æski- legt og gagnlegt að hafa slík- ar skoðanir, en þessir menn sitja fastir í erfiðleikum sínum eins fyrir því. Eg hygg að finna megi fleiri skýringar 4 því hve prédikanir hafa lítil áhrif. I fyrsta lagi eru skoð- anir af þessu tagi í samræmi við ríkjandi menningarástand, sem lítur holdlegar nautnir smáum augum. Þetta hafa flestir menn hugboð um, eða þá að menn eru í uppreisn gegn því, og þessvegna fá þeir ekki að vita annað en það sem þeir vissu fyrir. I öðru lagi finnst manni oft, að frumorsök allra þessara fögru orða sé sú að ræðumaðurinn eða höfundur- inn kemst með því móti hjá að nefna það sem hann er í raun og veru að tala um, sem sé kynferðismök, og að hann mundi roðna ef hann nefndi hlutina sínum réttu nöfnum. Menn sem sjálfir eiga í erfið- leikum eru næmir fyrir svona afstöðu og fá enga stoð í orð- um slíkra manna. Þá held ég að hreinskilnar, ítarlegar ráðleggingar um það hvernig menn eigi að fara að því að fá sem mesta gleði og nautn af kynferðismökum séu miklu gagnlegri fyrir kynheils- una. Furðulega margir menn vita alls ekki hvernig þeir eiga að haga sér, jafnvel þó að svo virðist sem þeir hefðu átt að hafa mörg tækifæri til að læra það, ef til vill er það stundum svo, að sálarlíf þeirra getur ekki borið byrði þessarar forboðnu þekkingar, heldur losar sig við hana á einn eða annan hátt. Mikilvægt er einnig, að það létt- ir svolítið á hræðslu- og sektar- vitundinni í sambandi við kynlíf- ið, að líta á það sem tæknilegt vandamál, því að tæknileg vandamál erum við vön að glíma við nú á dögum. Mikilvægast af öllu er þó, að þesskonar ítarleg fræðsla, sem ekki skelfir þegar til kastanna kemur, verka eins og orkulind djúpt innra með manni, og sú orka er mótvægi gegn bernskuáhrifunum: vald-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.