Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 32

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 32
30 ÚRVAL málum sem ósiðsemi, en þeir sem hafa sterka kynhvöt, telja sig eina heilbrigða og kalla þá sem daufir eru hömlubundna, sljóa eða hræsnisfulla siðapré- dikara. Á þennan hátt hjálpar sjálfbyrgingsskapurinn okkur til að ná því marki sem okkur stendur til boða eins og menn- ingu okkra er háttað á þessu sviði: okkur finnst, að þrátt fyrir allt séum við í rauninni vel sett, við sættum okkur við astandið eins og það er, þegar bezt lætur án opinnar eða dul- innar gremju. Ef við eigum að komast lengra verðum við að breyta viðhorfi menningarinnar til kynlífsins frá rótum, og þá er hún ekki lengur núverandi menning okk- ar. Allir munu vera sammála um, að það sé verk margra kyn- slóða, og við stöndum þegar ráð- villt gagnvart fyrstu breyting- unum. Það er til sænskur máls- háttur, er gæti verið til orðinn sem lýsing á ástandinu í kyn- ferðismálunum: „Som man bád- dar fár man ligga“ (eins og sængin er reidd þannig liggur maður). Ef við viljum láta fara betur um okkur, nægir ekki að slétta lökin rétt áður en gengið er til hvílu, við verðum að skipta um allan sængurbúnað. Snjallræði. Enski fjármálaráðherrann fékk nýlega tillögu frá „Kvenfélagi frjálslyndra". Tillagan var á þá leið, að sérhver kvæntur skatt- þegn fái leyfi til að draga frá skattskyldum tekjum sínum kostnað við það að bjóða konunni sinni í veitingahús öðru hverju. Pélagið rökstuddi tillögu sina með þvi, að það gæti ekki talizt sanngimi, að maðurinn fái einungis að skemmta sér skattfrjálst með viðskiptanautum sínum. Þessi risna sé sízt ónauðsynlegri en önnur risna, sem er skattfrjáls. — Det Rigtige, ■k 1 strætisvagni. Unglingsstúlka kom inn í strætisvagn, fékk sér sæti, tók duftpúðann upp úr töskunni sinni og fór að púðra sig. Þegar hún hafði skoðað sig í litlum vasaspegli, tók hún upp varalitinn sinn og litaði á sér varirnar. Þegar þessu atriði snyrtingarinnar var lokið, tók hún upp naglaþjölina sína og fór að skafa undan nögjlunum á sér. Vagnstjórinn, roskinn maður, hafði fylgzt með þessu í spegl- inum sínum, og mun honum hafa fundizt nóg um, því hann leit aftur til farþeganna og sagði: „Br ekki einhver hérna, sem vill fá lánað rakdótið mitt?“ — Magazine Digest.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.