Úrval - 01.06.1953, Síða 37

Úrval - 01.06.1953, Síða 37
DRENGJABÆR MEÐ 1000 IBÚA 35 þeir ættu að geta vísað þér á hann. Og Stubbur fór að spyrjast fyrir. Og hann komst loks til Boys Town — Drengjabæjarins í Nebraska. Séra Edward J. Flanagan var fæddur í Austurríki, en fluttist ungur til Bandaríkjanna. Þegar hann hafði verið á prestaskóla um skeið, hóf hann að reka hótel það í Omaha í Nebraska, sem þúsundir heimiiislausra manna gistu næstu árin. Reynsl- an, sem séra Flanagan hlaut í starfi sínu í Omaha,varðtilþess, að hann ákvað að gera það að ævistarfi sínu að hjálpa heim- ilislausum drengjum. Kvöld nokkurt kom 11 ára gamall drengur til hótelsins og baðst gistingar. Hann átti hvergi vísan náttstað. Þetta atvik opnaði augu séra Flanagans fyrir hinu mikla vandamáli í Bandaríkjunum — heimilislausu drengjunum. Og hann hóf starfsemi sína með fimm drengjum — Tveim heim- ilislausum blaðadrengjum og þrem öðrum, sem komu beint úr skólanum. En starfsemin færði brátt út kvíarnar. Hann varð að flytja í nýtt húsnæði, og árið 1923 varð hinn mikli draumur hans að veruleika — hann eignaðist sinn eigin ,,bæ”. Bærinn hans — „Boys Town“ (Drengjabærinn) — liggur við aðalþjóðveginn milli New York og San Francisco — aðeins 15 —20 km. frá Omaha, þar sem hann hóf hið fórnfúsa starf sitt árið 1917. Séra Flanagan dó árið 1948. Dauða hans bar að í ferðalagi. Hann ferðaðist mikið, en ein- ungis í þeim tilgangi að geta orðið hjálparþurfa börnum að liði. Hann var nýkominn heim frá Japan, en hélt þá til Ber- línar, til þess að taka þátt í hjálparstarfinu í hinni eyddu borg. En nokkrum dögum eftir kom sína þangað, lézt hann — mitt í starfinu sem hann unni, starfinu, sem hann hafði helgað líf sitt. Nú er Drengjabænum stjórn- að af samstarfsmanni hans, sem einnig er kaþólskur prestur, séra Nikulási H. Wegener. Þegar maður kemur til járn- brautarstöðvarinnar í Omaha sér maður fjölda auglýsinga- spjalda frá ferðaskrifstofum, sem auglýsa bílferðir til drengjabæjarins. Og ferðamenn- imir nota sér tilboðin. Á sumr- in koma þúsundir manna til bæjarins. Ameríkumenn hafa áhuga á bænum „sínum“, af því að hann er einvörðungu rekin fyrir gjafa- fé einstaklinga og styrktarsjóða. Við þjóðveginn stendur há steinsúia, sem gefur til kynna með stóru letri, að við séum að komast inn í Drengjabæinn. I hinum stóru stjórnarbygging- um, sem eru þarna rétt hjá, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.