Úrval - 01.06.1953, Side 39

Úrval - 01.06.1953, Side 39
DRENGJABÆR Við hverfum loks frá þessum lífsglaða bæ, þar sem maður mætir stöðugt hópum af drengj- um, sumum á leið í skóla eða til einhverrar vinnustofunnar, öðr- um sem eru bara að leika sér eins og drengja er siður um all- an heim. Við göngum inn í stjórnarbygginguna til þess að hitta séra Wegener, forstöðu- mann drengjabæjarins. Hann situr við stórt skrif- borð í kyrrlátri skrifstofunni — presturinn, sem er bæði prestur, íþróttamaður og kaupsýslumað- ur í einni persónu. Staðan, sem hann gegnir, krefst allra þessara eiginleika. Og svo fer hann að segja okk- ur frá Drengjabænum — hann nefnir tölur, segir frá einstökum börnum, drepur á framtíðará- ætlanir. Enda þótt bærinn geti ekki tekið á móti fleiri drengj- um, þarf samt að ráðast í ný- byggingar, til þess að drengirnir geti verið færri saman í her- j'o'S $ ■6ÍÍ- •« MEÐ 1000 IBTJA 37 bergi. Ekkert má spara til þess að þeir geti notið fullkomnustu kennslu og beztu skemmtana. Það verður líka að gera þeim ljóst, að menn verða að vinna fyrir peningum, en fá þá ekki fyrirhafnarlaust. Það er við mörg vandamál að glíma. — En það ánægjulegasta er, segir séra Wegener að lokum, að drengirnir gleyma næstum aldrei heimili sínu hér. Þeir koma aftur, oftast með konu og börn, til þess að sýna þeim bemskuheimilið, og til þess að sýna okkur konuna og börnin, máttarviðina í nýja heimilinu þeirra. Við höldum stöðugt í heiðri orð frumherjans — séra Flanagans: „Það eru engir slæmir drengir til.“ Drengirnir gera sitt til þess, að við verðum ekki fyrir von- brigðum. Þeir sanna með lífi sínu sannleiksgildi einkunnar- orða okkar. Ó. B. þýddi. Eins og vera ber. Maður sat við gluggann í stofunni sinni og horfði út. Hann kallar til konu sinnar, sem er frammi í eldhúsi: ..Þarna er konan, sem Charley Jones er svo ástfanginn af.“ Konan fleygði frá sér diskinum, sem hún var að þurrka, hljóp inn í stofuna og velti um lampa um leið. „Hvar, hvar er hún?“ spurði hún másandi. „Þarna. Konan í gaberdíndragtinni á horninu." „Asninn þinn,“ hvæsti konan, „þetta er konan hans.“ „Já, auðvitað," svaraði maðurinn. •— Goat Gaieties.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.