Úrval - 01.06.1953, Side 44

Úrval - 01.06.1953, Side 44
42 tjRVAL um árangri af úðuninni, þarf flugvélin að fljúga ekki meira en 10 fet yfir jörðu. Beztur árang- ur fæst ef hún flýgur þrjú fet yfir jörðu, og beztu flugmenn halda sér í þriggja til tíu feta hæð allan tímann. Baráttan 1951 bar góðan á- rangur. Mestum hluta uppsker- unnar í íran var bjargað frá eyðileggingu. En fróðir menn spáðu því, að engispretturnar myndu verða enn skæðari sum- arið 1952. Bandaríkjastjórn gaf Irönum sex flugvélar og lánaði þeim flugmenn til að kenna írönskum flugmönnum engi- sprettudráp. Miklum birgðum af Aldrin var komið fyrir á mikil- vægum stöðum. Spádómarnir reyndust réttir. Með vorinu komu engispretturn- ar aftur, fleiri en nokkru sinni fyrr. Sveimirnir, sem lifað höfðu af styrjöldina árið áður, tímg- uðust ört um öll Miðausturlönd, og þeim barstliðsaukifrá „varp- stöðvunum" í Austurafríku. Allt vorið og sumarið var Bill Mabee á ferð og flugi. ýmist í Jórdan- íu, Irak, íran, Indlandi, Pakistan eða Afganistan. Bretar háðu sína engisprettu- styrjöld á Arabíuskaganum, Jórdaníu og Irak. Rússar sendu tíu flugvélar til íran. Þeir not- uðu eitrað hálmkurl, sem þeir stráðu yfir sýktu svæðin úr flug- vélum sínum. Með sumarhitunum 1953 mun þriðji áfangi engisprettustríðs- ins hef jast. Þó að billjónir engi- sprettna hafi verið drepnar, er sennilega meira af þeim í heim- inum en fyrir einu ári. En. reynsla hefur nú fengizt í bar- áttunni, og Matvæla- og land- búnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) boðaði til ráð- stefnu þegar haustið 1951 þar sem fulltrúar frá 31 þjóð komu saman til að samræma aðgerð- irnar og leggja á ráðin í barátt- unni við engispretturnar. Er hér enn ein sönnun þess hverju al- þjóðasamvinna fær áorkað, ef til hennar er stofnað af ein- lægni. Og mundi kannski einhver segja, að ekki væri seinna vænna, því að upp sé að renna sá tími, að spá Prédikarans rætist: þegar „vondu dagamir koma . . . og engispretturnar dragast áfram og kaper-ber hrífa ekki lengur“. Hart eða lint. öldruð piparmey var búin að kaupa skál með gullfiskum handa bróðursyni sínum. ,,Vel á minnst," sagði hún við búðarmanninn, „hvaða mat á að gefa gullfiskunum ?“ „Mauraegg." „Mauraegg, einmitt já. Og eiga þau að vera linsoðin eða harðsoðin ?“ — Adam.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.