Úrval - 01.06.1953, Side 55

Úrval - 01.06.1953, Side 55
Bl&ðgrænuiðnaðurinn vex með risa- skrefum og Iiefur hann stundum verið nefndur — Grein úr „Vár Tid“. T^YRIR aðeins tíu árum voru það naumast aðrir en vísinda- menn og skólanemendur, sem vissu hvað blaðgræna er. Nú er þetta orðið einskonar lausnar- orð, eða kannski öllu heldur hið alþjóðlega heiti hennar: klóró- fyll. Þetta efni, sem gefur gróðr- inum hinn græna lit sinn, er allt í einu komið á dagskrá eftir að hafa legið gleymt og grafið í rannsóknarstofum efnafræðinga í heila öld. Um allan heim glymja auglýsingarnar, undra- efnið er sett í pillur og á flösk- ur, í tannkrem og púður, og öll ólykt hverfur eins og dögg fyrir sólu. I Bretlandi notuðu blað- grænuframleiðendur nærri 5 milljónir króna til auglýsinga árið sem leið, en blaðgrænu- straumurinn þar er eins og lítil lækjarspræna í samanburði við hina grænu flóðbylgju, sem flæðir yfir Ameríku. í þeirri heimsálfu, þar sem lyktin skipt- ir svo miklu máli, er blaðgræna sett í 150 mismunandi neyzlu- vörur, hún er jafnvel sett í hár- vatn, rúmdýnur, mölkúiur og bremsuborða! Blaðgrænuæðið birtist einnig í furðulegum myndum í Bretlandi, t. d. hefur ölgerð í Yourkshire sent á markaðinn öl, blandað blað- grænu. Það var reyndar Yorkshire- maður, Sir Joseph Priestley, sem fyrstur uppgötvaði blað- grænuna. Sir Joseph var prest- ur, en hafði mikinn áhuga á efnafræði. Plann uppgötvaði súrefnið og bjó fyrstur manna til sódavatn. í skóla var okkur kennt, að blaðgrænan sé græna litarefnið, sem gerir plöntunni kleift að hagnýta sér sólarorkuna til að vinna næringu úr vatni og kol- sýru. Efnabreytingin nefnist fótósýntesa (kolsýrunám) og losnar við hana súrefni, sem plantan gefur frá sér. Þegar Priestley uppgötvaði þetta, skildi hann, að það súr- efni, sem gróðurinn framleiðir á þennan hátt, forðar mönnum og dýrum frá að kafna í þeirri kolsýru, sem þau anda frá sér. Priestley dó 1804, og það var ekki fyrr en 1817, að hið nýja efni fékk nafn. Nokkrir fransk- ir efnafræðingar töldu, að Forn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.