Úrval - 01.06.1953, Síða 56

Úrval - 01.06.1953, Síða 56
54 ■tfRVAL grikkir hefðu gefið því nafn og kölluðu það klórófyll, sem þýðir blaðgræna. Efnafræðingar um allan heim hófu nú tilraunir með þetta efni Priestleys. Ekki leið á löngu áð- ur en tekizt hafði að einangra efnið, en það var þó ekki fyrr en eftir aldamót, að þýzka vís- indamanninum dr. Richard Will- stater tókst að gera fulla grein fyrir efnasamsetningu þess, og fékk hann fyrir það Nóbelsverð- laun árið 1911. Enginn vissi þó til hvers hægt væri að nota það fyrr en brezkt fyrirtæki hóf ár- ið 1916 að vinna blaðgrænu úr grasi til notkunar í efnaiðnað- irium. Það var notað sem litar- efni í sápur, fegrunarlyf og sæl- gæti. Blaðgræna hafði þannig verið í notkun í meira en aldar- fjórðung þegar blómaskeið hennar hófst. Á árunum 1922 til 1930 gerði svissneski læknirinn Emil Buer- gi tilraunir með blaðgrænu. Hann uppgötvaði, að efnasam- setning hennar er að heita má eins og rauða litarefnisins í blóðinu og taldi að nota mætti hana til lækninga. Hann bjó til blöndu af blaðgrænu og járni, sem átti að ráða bót á blóðleysi og sleni. Lyf þetta hefur árum saman verið til sölu í Bretlandi. Amerískur læknir, dr. Benja- min Gruskin, uppgötvaði árið 1938, að blaðgrænan eyðir eða dregur úr slæmri lykt úr sárum. Hann sannreyndi þetta með mörr::m tilraunurn og birti ár- angurinn í læknariti árið 1940. Lakelandstofnunin, sem kostaði vísindarannsóknir dr. Gruskins, hvatti hann til að taka einka- leyfi á notkun blaðgrænu. Dr. Gruskin tók því fjarri, taldi rétt, að allir sem hefðu not fyrir hana ættu að hafa frjálsan að- gang að henni. En þegar stofn- unin benti honum á, að tekjurn- ar af einkaleyfinu mætti nota til að kosta krabbameins- og berklarannsóknir hans, féllst hann á að gera það. Einkaleyfi var tekið á hans nafn, en stofnunin hlaut öll rétt- indin. Dr. Gruskin fékk 500 doll- ara á mánuði þar til hann dó 1950. Það voru einu launin til mannsins, sem lagt hafði grund- völlinn að hinum volduga blað- grænuiðnaði. Tveir fyrrverandi auglýsinga- menn eru nú hinir ókrýndu blaðgrænukonungar. Þeir eru að sjálfsögðu í Ameríku. Annar þeirra, O’Neill Ryan, var aug- lýsingamaður þegar hann frétti um tilraunir dr. Gruskins. Hann sá strax, að þarna voru geysi- legir gróðamöguleikar og tók einkaleyfi dr. Gruskins á leigu af Lakelandstofnuninni. Seinna gekk hann í félag við Henry Stanton og stofnuðu þeir The Rystan Company. Þeir keyptu einkaleyfið fyrir 35.000.000 króna. Það var mikið fé, og nokkur ár liðu áður en það fór að skila arði, en hann varð þá heldur ekki neitt smáræði. Fyrsta bla ðgrrmuframleiðsla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.