Úrval - 01.06.1953, Side 59

Úrval - 01.06.1953, Side 59
NAGLATÓNLIST 5T tæki. TJt kom ekki annað en háv- aði. En myndin hafði borið svip af smánöglum sem krosslagðir eru á bandið, og það varð hon- um umhugsunarefni. Hann vissi að tónhæð ákvarð- ast af því hve títt hljóðbylgja sveiflast á tilteknum tíma. A — sá tónn sem tónkvíslin gefur og hljóðfæri eru stillt eftir — sveiflast 440 sinnum á sekúndu. Segulbandstæki er venjulega þannig stillt, að bandið færist um 15 þumlunga á sekúndu. Frisch tók fram míkrómetrann sinn (tæki til að mæla þykkt) og fann með honum þá nagla- stærð sem var mátuleg til þess að hægt væri að raða 440 nöglum hlið við hlið á 15 þumlunga langan alúminíumstrimil. Því næst límdi hann þá á strimilinn, lagði hann samhliða segulbandi og lét segulinn renna eftir bak- hlið hans. Svo spilaði hann af hinu nýmagnaða segulbandi og heyrðist þá langdreginn a-tónn, líkt og úr banjó. Nú var Frisch kominn á spor- ið og hélt áfram tilraunum með nagla og pappírsklemmur. Það kom í ljós, að stærri naglar framleiddu lægri tóna og smærri naglar hærri tóna. Ef hann tók burtu annanhvorn nagla, bá fékk hann tón sem var einni átt- und lægri. En fækkun eða til- færsla naglanna breytti tóngæð- unum — lágu nóturnar líktust meira píanótónum en banjótón- um. Kannski gæti hann framleitt tóna ýmissa hljóðfæra! Frisch tók nú að breyta stærð naglanna. Við það fékk hann fram margbreytilegt hljóðfall, er hann notaði sem bakgrunn fyrir lag sem hann lék á Solo- vox, en það er einskonar sjálf- spilari sem hann hefur á píanó- inu sínu. Útkoman varð sann- kölluð slöngutöframúsik. Frisch heldur áfram tilraunum sínum og hefur þegar sótt um einka- leyfi á tæki sínu. ,,Það er fjölmargt ókannað á sviði vélrænnar tónlistar,“ segir Frisch um leið og hann hallar sér aftur á bak í stólnum og horfir hugsi á naglaraðir, alúm- íníumstrimla og aðra sérkenni- lega hluti í hillum sem þekja alla veggi. ,,Ég sagði einu sinni, að við myndum aldrei finna neitt sem gæti komið í stað sin- fóníuhljómsveitar, en ég er ekki lengur viss um að það sé rétt.“ A ★ ★ Gesturinn: „Með hverju mælið þér, þjónn? Soðnu eggi eða. ómelettu?" Þjónninn: „Þér skuluð ekki fá yður soðið egg, herra minn. Okkar á milli sagt þá eru eggin ekki ný. En ómelettumar eru. ágætar — það eru engin egg í þeim.“ — Illustrated Weekly of India.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.