Úrval - 01.06.1953, Síða 61

Úrval - 01.06.1953, Síða 61
LOKAÐUR HEIMUR 59 ríku; okkur sést yfir sumt, sem ef til vill særir negrana, en ger- um óþarflega mikið úr öðru, sem þeir láta sig litlu skipta. En ein- mitt af því að málið er okkur torskilið, er nauðsynlegt að við reynum að kryf ja það til mergj- ar. Og þessi blöð handa negrum opna okkur innsýn í hinn ó- þekkta, lokaða heim negranna í Ameríku. Ebony er stórt blað og mjög útbreitt. Á forsíðunni stendur að það komi út í meira en hálfri milljón eintaka. Hinar mörgu auglýsingar um munaðarvörur og dýrar neyzluvörur — skart- gripi, bíla, kjóla, loðfeldi, heim- ilistæki o. fl. — benda einnig til að negrarnir í Bandaríkjunum þurfi ekki lengur að sætta sig við að fylla eingöngu lægstu stétt þjóðfélagsins. Það má raunar einnig merkja á forustu- grein blaðsins, er f jallar um mál, sem títt ber á góma í sambandi við kynþáttamálin. Negrar, sem hata negra heitir greinin, og bein- hún geiri sínum að þeim negrum, sem komizt hafa til vegs í sam- félaginu, og sem reyna að höggva á tengslin við þá negra sem lægra eru settir, í von um að afla sér þannig virðingar hvítra manna. Greinarhöfundur skýrir fyrst hve árangurslaus slík viðleitni sé og setur síðan fram einskonar stefnuyfirlýs- ingu fyrir negrana í Ameríku: „Það er margt, sem Ameríku- negrinn getur verið hreykinn af. Hann hefur þegar fengið nokkru áorkað og framtíð hans er full af vonum og þnmgin enn stór- kostlegri möguleikum. En ef hann er skömmustulegur og bitur í lund, verður hann ófor- betranlegur bölsýnismaður. Einn og í stríði við sitt fólk er hann glataður. — (Hann) verð- ur að hætta að tilbiðja hvítu mennina, einungis af því að þeir eru hvítir, og læra að dæma fólk án tillits til hörundslitar þess.“ Það er greinilegt, að ritstjóm blaðsins gerir fyrir sitt leyti enga tilraun til að gylla ástand- ið. Hreinskilni og raunsæi ein- kennir flestar greinarnar. Greinilegast kemur það í ljós í grein um negrakonu, er unnið hefur sem kennslukona í Eng- landi. Kennaraskipti tíðkast ber- sýnilega milli Englands og Bandaríkjanna, og á þann hátt komst kennslukonan til Eng- lands. Myndir sem fylgja bera þess skýran vott, að henni hef- ur verið léttir að því að vinna í landi þar sem enginn kynþátta- munur þekkist, og við fáum að vita, að hún hefur notað tæki- færið til að segja hinum ensku vinum sínum frá kjöram negr- anna í Bandaríkjunum. Okkur er einnig sagt frá hinni ensku starfssystur hennar, sem átti að koma í staðinn fyrir hana. Þeg- ar til kom vildu amerísk yfir- völd ekki leyfa henni að kenna nemendum negrakennslukon- unnar, af því að ströngum kyn- þáttaskilum er enn haldið í mörgum amerískum skólum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.