Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 69

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 69
ÞEGAR MANNÆTUR GERÐU USLA 1 SKOTLANDI 67 öryggi á þjóðvegunum skozku. Mönnum fannst líka ekki nema eðlilegt, að nokkur mannslíf tíndust í blóðhefndum og rán- um. Öðruvísi gat það ekki verið. En það vakti þó ugg og síðan ótta, þegar menn komust að því, að einmitt í þessu héraði hurfu stöðugt fleiri og fleiri menn án þess að til þeirra spyrðist. Mönn- um var þetta með öllu óskiljan- legt, þar sem enginn hafði hug- mynd um hinar síauknu þarfir Sawney Bean-f jölskyldunnar. Nokkrum sinnum voru sendir menn til að grennslast eftir horfnum ættingjum eða ná- grönnum, en margir þessara manna komu heldur aldrei aft- ur, og þeir sem komu aftur voru jafnnær. Fólk gerðist órólegt, og brátt varð æsingin svo mikil, að yfir- völdin gátu ekki hummað mál- ið fram af sér. Byrjað var á í varúðarskyni að hengja nokkra aðkomumenn, sem grunsamlegir þóttu, en voru í rauninni strang- heiðarlegir og þarna staddir að- eins af tilviljun. Ennfremur voru réttaðir nokkrir gistihúseigend- ur, einnig saklausir, aðeins fyr- ir þá sök, að hinir horfnu höfðu búið hjá þeim síðast. Menn grun- uðu þá um að hafa myrt gest- ina til fjár og síðan grafið þá með leynd. Óbeinn árangur þess- arar yfrið röggsamlegu réttar- gæzlu varð sá, að næstum allir gestgjafar í suðvestur Skotlandi leituðu annars áhættuminni starfa. Þetta hafði hins vegar það í för með sér, að ferðamenn, sem ætluðu frá Englandi til Glasgow, völdu heldur veginn um Edinborg, en hina gömlu þjóðvegi í vestur Skotlandi. I Galloway var nú næstum ógern- ingur að fá hesta, mat eða gist- ingu. Héraðið varð æ fátækara og helzt leit út fyrir að það legðist í eyði. En nú leið varla nokkur vika án þess að saknað væri eins eða fleiri af þegnum konungs, og orðrómurinn um þetta breiddist hægt og hægt um allt landið. Menn undruðust, hvernig slík ósköp höfðu getað viðgengist ár- um saman, og mörgum þótti undarlegt, að enginn hinna grun- uðuhafði játað á sig nokkra sök. Þvert á móti höfðu þeir haldið fast fram sakleysi sínu. Loks sáu hinir skozku þjónar réttvís- innar fram á, að viðleitni þeirra mundi tilgangslaus — og fólu forsjóninni að opinbera leyndar- dóminn. Sawney Bean og hans hyski gat nú næstum hindrunarlaust haldið áfram iðju sinni. Allur ættstofninn — menn, konur og hálfstálpuð börn — tóku þátt í árásunum. Fyrir kom, að þau lögðu til atlögu við sex vopnaða menn, ef þeir voru fótgangandi, en hinsvegar aldrei við meira en tvo riddara í einu. Stigamenn- irnir unnu verk sitt af mikilli forsjá og gættu þess vandlega, að enginn slyppi lifandi af þeim, sem þeir komust í tæri við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.