Úrval - 01.06.1953, Side 70

Úrval - 01.06.1953, Side 70
6S tJRVAL Heppnaðist einhverjum að sleppa við fyrstu árásina, lenti hann ætíð í einhverju þeirra fyrirsátra, sem biðu í öllum átt- um. Sá, sem einu sinni hafði séð mannæturnar, sá aldrei ann- an mann framar. Hellirinn, þar sem morðingja- flokkurinn hafðist við, lá á eyði- stað og var meira en kílómetri á dýpt. Við flóð seig vatnið mörg hundruð metra upp í munnann. Endrum og eins kom það fyrir, að vopnaðir menn gengu fram- hjá án þess að renna grun í, að mannlegar verur hefðust við í myrkrinu bak við hina röku, slepjulegu steina. Aldrei var vitað með vissu um tölu þeirra, sem Sawney Bean og hyski hans söddu matarlyst sína á, en gizk- að er á, að á einum aldarfjórð- ungi hafi þau orðið að bana minnst þúsund manns. Tunglskinsbjarta haustnótt reið maður nokkur heim af markaði. Kona hans sat fyrir aftan hann á hestinum. í gjá einni sátu Sawney og nokkur af börnum hans fyrir þeim og réðust á þau sem óargadýr væru. Maðurinn varðist eftir beztu getu með skammbyssum og sverði og einnig heppnaðist honum að slá tvo af árásar- seggjunum niður. I þessum harða hildarleik var kona hans dregin af baki og myrt fyrir augum hans. Konur mannætanna steyptu sér yfir hana og slátruðu henni á hinn hryllilegasta hátt. Maðurinn varð viti sínu f jær af ótta, hann skildi, að sín biðu sömu örlög, félli hann í hendur óvinanna. Meðan hann berzt þarna upp á líf og dauða, og einmitt í því að kraftar hans eru á þrotum, komu aðvífandi af tilviljun tuttugu til þrjátíu riddarar. Þeg- ar þeir nálguðust, flúðu morð- ingjarnir allt hvað af tók inn í skógarþykknið. Maðurinn — sá fyrsti, sem hafði með eigin augum séð mannæturnar og komizt lifandi af fundi þeirra — sagði nú komumönnum hvað hafði gerzt. Hann sýndi þeim sár sín og illa leikið lík konu sinnar, sem morð- ingjarnir höfðu dregið með sér spöl, en ekki gefizt tóm til að fela. Hlýtt var á frásögn hans með mikilli furðu oð ákveðið var að ríða beint til Glasgow. Þar varð hann að endurtaka frásögn sína í áheym allrar borgar- stjórnarinnar, og borgarstjór- inn sendi um hæl til konungsins með nákvæma skýrslu um málið. Þremur eða fjórum dögum seinna kom Jakob konungur til Galloway við fjórða hundrað manns. Hann vonaði að nú mundi loksins heppnast að koma fyrir kattarnef þeim sökudólg- um, er árum saman höfðu verið slíkur ógnarvaldur í suðvestur hluta ríkisins. Maðurinn, sem hafði séð Sawney Bean, var leiðsögumaður, en auk þess voru sporhundar hafðir í förinni. Snemma morguns var byrjað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.