Úrval - 01.06.1953, Síða 76
S>að er hreint ekki ófráðiegt
að athuga spurninguna:
Úr bókinni „The Science of Chance“,
eftir dr. phil. Horace C. Levinson.
RITHÖFUNDURINN Frede-
rick Marryat, sem margir
kannast við f rá gamalli tíð, segir
í einni bók sinni frá sjóliðsfor-
ingjaefni, sem tók þátt í sjóor-
ustu. Hann var svo hygginn, að
reka höfuðið út um fyrsta gatið,
sem fallbyssukúla gerði á hlið
skipsins, ,,af því að samkvæmt
útreikningum Immans prófess-
ors voru líkumar til þess að önn-
ur kúla hitti í sama gatið 1 á
móti 32647“.
Þetta er skemmtileg samlík-
ing í skemmtilegri bók. Hún er,
eins og kesknisvísa, hafin yfir
alla gagnrýni. En hún er einkar
glögg mynd af algengustu rök-
villunni í sambandi við tilviljun-
ina. Við skulum athuga nánar
hugsanaganginn sem liggur að
baki þessara orða sjóliðsfor-
ingjaefnisins.
Það var að sjálfsögðu rétt hjá
honum, að líkumar til þess að
tvær kúlur hittu skipið á sama
stað vora mjög litlar, en það
var alröng ályktun hjá honrnn,
að eftir að kúla hafði hitt ein-
hvem stað, væru líkurnar til
þess að önnur kúla hitti sama
stað minni en líkurnar til þess
að hún hitti einhvern annan fyr-
irfrarn tiltekinn stað.
Áður en sjóorustan hófst,
voru ákaflega litlar líkur til að
tvær kúlur hittu sama staðinn,
segjum t. d. eitt kýraugað, en
eftir að hálft „undrið“ hafði
gerzt, voru líkurnar um leið
orðnar jafnmiklar og fyrir hvem
annan stað á skipinu. Að ætlast
til þess að fallbyssukúlumar
taki tillit til þess, hvar kúlurn-
ar, sem á undan þeim eru komn-
ar, hafa lent, ber keim af hjá-
trú, að ekki sé meira sagt.
Þó var það algengt í skot-
grafahernaði fyrri heimsstyrj-
aldar, að hermennirnir álykt-
uðu eins og sjóliðsforingja-
efni Marryats. Þeir sóttust eftir
landinu „andfætis“. En það eins furðulegar og verkast vill,
skemmtilega við sögumar um en samt farið nærri sannleikan-
kengúruna er, að þær geta verið um. ö. Sv. þýddi.