Úrval - 01.06.1953, Síða 76

Úrval - 01.06.1953, Síða 76
S>að er hreint ekki ófráðiegt að athuga spurninguna: Úr bókinni „The Science of Chance“, eftir dr. phil. Horace C. Levinson. RITHÖFUNDURINN Frede- rick Marryat, sem margir kannast við f rá gamalli tíð, segir í einni bók sinni frá sjóliðsfor- ingjaefni, sem tók þátt í sjóor- ustu. Hann var svo hygginn, að reka höfuðið út um fyrsta gatið, sem fallbyssukúla gerði á hlið skipsins, ,,af því að samkvæmt útreikningum Immans prófess- ors voru líkumar til þess að önn- ur kúla hitti í sama gatið 1 á móti 32647“. Þetta er skemmtileg samlík- ing í skemmtilegri bók. Hún er, eins og kesknisvísa, hafin yfir alla gagnrýni. En hún er einkar glögg mynd af algengustu rök- villunni í sambandi við tilviljun- ina. Við skulum athuga nánar hugsanaganginn sem liggur að baki þessara orða sjóliðsfor- ingjaefnisins. Það var að sjálfsögðu rétt hjá honum, að líkumar til þess að tvær kúlur hittu skipið á sama stað vora mjög litlar, en það var alröng ályktun hjá honrnn, að eftir að kúla hafði hitt ein- hvem stað, væru líkurnar til þess að önnur kúla hitti sama stað minni en líkurnar til þess að hún hitti einhvern annan fyr- irfrarn tiltekinn stað. Áður en sjóorustan hófst, voru ákaflega litlar líkur til að tvær kúlur hittu sama staðinn, segjum t. d. eitt kýraugað, en eftir að hálft „undrið“ hafði gerzt, voru líkurnar um leið orðnar jafnmiklar og fyrir hvem annan stað á skipinu. Að ætlast til þess að fallbyssukúlumar taki tillit til þess, hvar kúlurn- ar, sem á undan þeim eru komn- ar, hafa lent, ber keim af hjá- trú, að ekki sé meira sagt. Þó var það algengt í skot- grafahernaði fyrri heimsstyrj- aldar, að hermennirnir álykt- uðu eins og sjóliðsforingja- efni Marryats. Þeir sóttust eftir landinu „andfætis“. En það eins furðulegar og verkast vill, skemmtilega við sögumar um en samt farið nærri sannleikan- kengúruna er, að þær geta verið um. ö. Sv. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.