Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 80

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 80
ÆVINTÝRI eftir J. B. Priestley. KVÖLDIÐ var fagurt, svo að Hubert klifraði upp stigann í vagninum og út á þakið. Hann var að koma frá Tumbersome- fólkinu, þægilegu, en hversdags- legu fólki, sem var í kunnings- skap við fjölskyldu hans. Hann hafði fengið sæmilegan síðdegis- verð, spilað þrjár rúbertur, en samt ekki komizt í gott skap. Þarna uppi á vagninum, sem rann niður skrautlega lýst, en næstum mannautt strætið, fór Hubert allt í einu að langa ákaft í ævintýri. Svona götur eru mjög myndauðugar undir lágnættið, þegar veður er gott. Þær minna á leiktjöld. Það er eins og á hverri stundu megi búast við einhverju glæsilegu ævintýri. Hubert, sem lá í skáldsögum, sótti leiksýningar og hafði gam- an af skemmtilegum kvikmynd- um, sá strætin aldrei um þetta leyti dags, án þess að vona, að eitthvað æsandi, leyndardóms- fullt og rómantískt kæmi fyrir hann. Én einhvern veginn gerð- ist aldrei neitt. Eftir nokkrar mínútur færi hann úr vagninum og labbaði sig upp á herbergið, þar sem þeir bjuggu saman vinimir, hann og John Langton. Og þarna mundi John, sem aldrei langaði í ævintýri, sitja og totta pípu sína, rýnandi gegniun gleraugun í einhvern fúkkaðan doðrant um. egypzka fornfræði. Og hann mundi líta upp og segja: „Halló, Hubbi kallinn! Ilvernig gekk heimsóknin? Ættum við ekki að fá okkur tesopa?“ Síðan fengju þeir sér te, röbbuðu og geispuðu í hálftíma eða svo, en færu þá í bólið. Svona liði kvöldið, hyrfi, týndist, og næsta morgun færi hann í vinnuna, en John á safn- ið. Og þannig liði tíminn. Hubert var tuttugu og þriggja og hon- um fannst hann hræðilega nærri því að vera miðaldra. Að vísu var John tuttugu og átta, og þótt hann lenti aldrei í neinum ævintýrum, virtist honum standa á sama. En ef maður hefur á- huga á fornfræði, er manni lík- lega tæpast Ijóst, hvort maður eru tuttugu og átta ára eða hundrað, maður mundi ekki þekkja ævintýrið, þótt það berði að dyrum. Veslings John! Það hlítur að vera svakalegt, að vera þannig, hugsaði Hubert. En það var líka dálítið þreytandi, þeg- ar maður var til í tuskið, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.