Úrval - 01.06.1953, Page 84

Úrval - 01.06.1953, Page 84
82 ÚRVAL .meira og þeim var sýnilega frjálst að ganga inn. Það hlakk- aði í Hubert. Þessi kynlega spurning um Búkarest var eins konar kenniorð. Þetta var efni- leg byrjun. Salurinn var ekkert ýkja stór, með veitingaborði fyrir enda. I hinum endanum var ógeðslegur svertingi að hamast á píanói. Fyrir miðju var örlítið autt svæði og voru þar nokkur pör að dansa. Hinir sátu við lítil borð á víð og dreif. Má vera að þarna hafi verið nokkrir Rúm- enar. Vafalaust var loftslagið balkanskt, því að það var ákaf- lega mollulegt, þrungið margvís- legu þef og svælu. En flest fóik- ið virtist tilheyra stöðum miklu nálægari en Búkarest, og marg- ir voru dálítið svalir á svip- inn. Hafi Hubert langað í skuggalegan félagsskap, þá var hann hér. Og þegar til kastanna kom, leizt honum alls ekki á hann. Og þó, þetta var vissu- lega ævintýri. Herra Lux tróðst að borði nálægt barnum og Hubert fylgdi á eftir. „Láttu hattinn og frakk- ann héma undir, Watson góð- ur,“ sagði hann, „og hafðu gát á þeim. Þess háttar á stundum til að hverfa hérna. Og mundu,“ hvíslaði hann mynduglega, „að ríghalda------í‘ „Kjafti,“ svaraði Hubert, sem fylltist skyndilega dirfsku. „Hæ, bravó!“ hrópaði hinn, þegar hann leit upp. Ungur mað- ur með pönnukökuandlit og hvasseygur stóð við borðið. Tvær stúlkur voru í fylgd með hon- um, önnur rauðhærð, grönn, fremur snotur, hin öskugul á hár, en báðar ofmálaðar, klædd- ar í ódýr efni og áberandi liti. Einmitt kvenfólk af því tagi, sem Hubert gat alls ekki skilið, fjarlægt skáldsögu og leiklist. Og hvað þeim flatnefjaða við- vék, þá var hann ósköp óvið- felldinn náungi. En herra Lux heilsaði þeim öllum með mestu virktmn. „Jæja, Lux sæll,“ sagði sá flatnefjaði kæruleysislega, um leið og hann settist, „hvemig gengur?“ Stúlkurnar heilsuðu herra Lux og önnur þeirra, sú bjart- hærða, klappaði honum á kinn- ina. Þærsettust sín hvorum meg- in við Hubert, mjög nálægt. Hann var kynntur fyrir þeim. Sá flat- nefjaði hét Meakin, sú rauð- hærða Patsy og sú bjarthærða, sem byrjuð var að þrýsta hand- legginn á Hubert, var kölluð Dot. Herra Lux pantaði viský handa öllum og fór síðan að út- skýra fyrir vini sínum Meakin, hvernig gengi. Sýnilega var það útskýring, sem ekki einungis út- heimti laumulegar hvíslingar, heldur einnig gaf tilefni til margra kynlegra hneiginga og bendinga. Á meðan héldu stúlk- urnar áfram að sötra viskýið og viðra sig upp við Hubert. Það gerðu þær með því að færa sig jafnvel enn nær honum en áður, þrýsta arma hans, gæla við hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.