Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 97

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 97
SKARTGRIPASKRlNIÐ 95 hné niður. Bóndinn rak upp óp. Hann kastaði frá sér öxinni og greip báðum höndum um aug- un, eins og hann hefði brennt sig. „Æ, guð minn góður, ég er blindur! Æ, ég er orðinn blind- ur!“ hrópaði hann og neri á sér augun. Tanjusjka sá, að eitthvað gekk að náunganum, og spurði hann: „Hvernig komstu inn, karl minn, og hvað ætlaðir þú að gera við öxina?“ En hann stundi bara og nudd- aði á sér augun. Það lá við að Tanjusjka kenndi í brjósti um hann. Hún fyllti ausu af vatni til þess að gefa honum. En mað- urinn hratt henni frá sér og sneri baki að dyrunum. „Nei, komdu ekki hingað!“ sagði hann þar sem hann stóð í anddyrinu og fyllti út í dyrnar, svo að Tan- jusjka gæti ekki komizt út. En Tanjusjku datt ráð í hug — hún stökk út um gluggann og hljóp til nágrannanna. Þeir fylgdu henni heim og fóru að spyrja manninn, til þess að kom- ast að því hver hann væri og hvert væri erindi hans. Hann stamaði dálítið, þegar hann fór að skýra frá því, að hann hefði átt leið þarna framhjá og hefði ætlað að biðja um ölmusu, og þá hefði eitthvað farið í aug- un á sér. „Það var eins og ég hefði blindast af sólskini. Ég er viss um, að ég er orðinn blindur. Ef til vill er þessi hræðilegi hiti or- sökin.“ Nábúarnir slepptu förumann- inum ekki fyrr en Nastasia kom heim. Þegar hann stóð fyrir framan hana og syni hennar, endurtók hann sömu söguna og hann hafði sagt nágrönnunum. Nastasia sá, að engu hafði ver- ið stolið og vildi ekki láta mál- ið fara lengra. Maðurinn fékk: að fara og nágrannarnir héldu í humátt á eftir honum. Nú sagði Tanjusjka móður sinni frá því, sem skeð hafði. Nastasia skildi strax, að hanrt hafði ætlað að ræna skríninu. En það var greinilegt, að það var ekki svo auðvelt að stela því. Hún hugsaði með sér: „Við verðum að minnsta kosti að fela það betur.“ Og hún tók skrínið og gróf það niður í kjallarann, án þess að Tanjusjka og drengirnir vissu. Aftur þurfti móðirin og sjmir hennar að fara að heiman. Nú hafði Tanjusjka ekki skrínið lengur til þess að skemmta sér við. Henni leiddist. En allt í einu var sem einhver ylur færi um hana. Hvaðan kom hann? Hún leit í kringum sig; henni sýndist loga undir gólfinu. Tan- jusjka varð hrædd — gat verið kviknað í? Hún leit niður í kjall- arann. Það var bjarmi í einu horninu. Hún náði í fötu og ætl- aði niður. En það var enginn eldur laus og enginn var reyk- urinn. Hún gróf niður í gólfið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.