Úrval - 01.06.1953, Síða 103

Úrval - 01.06.1953, Síða 103
SKARTGRIPASKRlNIÐ 101 inu tókst Nastasiu að bjarga. Þá sagði hún: „Nú þýðir þetta ekki lengur. Við verðum að selja skrínið.“ Synimir vom á sömu skoðun. „Seldur það, mamma. En bara ekki of ódýrt.“ Tanjusjka horfði í laumi á hnappinn sinn. Þar birtist sú græneygða og kinkaði kolli: Seljið það bara! Tanjusjka var örvingluð. En hvað átti hún að taka til bragðs. Sú græneygða myndi hvort sem var hrifsa til sín gjafimar hans föður hennar. Stúlkan andvarpaði. „Það verður víst ekki hjá því komizt að selja það,“ sagði hún og gat ekki fengið af sér að horfa á djásnin í síðasta sinn. Þau voru ekki fyrr búin að ákveða að selja en kaupendur komu hvaðanæva að. Hver veit nema einhver hafi blátt áfram kveikt í húsinu til þess að kom- ast yfir skrínið! Það vantaði ekki velviljann hjá fólki. Mönnum var nefnilega Ijóst, að bömin voru ekki orðin fullvaxta, og vildu því borga ríflega. Það voru boðnar fimm hundmð, sjö hundmð og allt upp í þúsund rúblur; það var nóg af pening- um í námuþorpinu. En Nastasia vildi fá tvö þús- und. Menn hækkuðu tilboðin. Enginn vildi láta annan vita hve hátt hann bauð. Það kom ekki til mála að bindazt samtökum gegn henni. Hér var um dýr- grip að ræða, sem enginn vildi láta sér úr greipum ganga. Og einmitt þegar þeir sóttu sem fastast að henni, var ráðinn nýr námustjóri. Það var sagt að hann kæmi frá útlöndum, og það var eins og hann kynni öll tungumál heims- ins, en lélegastur var hann í rússneskunni. Eina orðið, sem hann gat borið sæmilega fram var — lurkur. Og því erfiðara sem hann átti með að gera sig skiljanlegan, þeim mun oftar öskraði hann — lurkur. Þess- vegna fór fólk að kalla hann Lurk. 1 rauninni var Lurkur ekki sem verstur. Þó að hann öskr- aði mikið, var hann enginn harð- stjóri. Það var eins og hnúta- svipan hefði aldrei verið til hjá okkur. Það lá við að fólk kenndi í brjósti um hann. Um þessar mundir var gamli námueigandinn orðinn svo las- burða að hann gat varla staðið á fótunum. Þessvegna vildi hann gjarna gifta son sinn einhverri greifadótturinni. Nú átti sonur- inn ástmey, sem hann var ákaf- lega hrifinn af. Hvað átti að gera við hana? Það var ekki gott að vita. Og hvað myndu meyjamar, sem hann leitaði gjaforðs hjá, segja? Gamli námueigandinn reyndi að koma ástmey sonarins í tæri við hljóðfæraleikara, sem hann hafði í þjónustu sinni. Þessi maður kenndi syninum að leika á hljóðfæri og tala útlend tungu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.