Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 107

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 107
SKARTGRIPASKRÍNIÐ 105 voru hræddir við eitthvað. Meira vissi hún ekki. Hún minntist þess, að konan sem hafði selt henni skrínið, hafði sagt, að dóttir hennar hafi haft yndi af að skreyta sig með grip- unum. „En það er ekki hægt að selja þeirri græneygðu það. Þetta eru lagleg vandræði!“ En það leið ekki á löngu áður en henni kom ráð í hug. „Þarna kom það! Ég sel ein- hverjum ríkum kerlingarbjálfa skrínið. Hún kemst að því að hún hefur verið göbbuð, þegar þar að kemur. En peningarnir verða að minnsta kosti komnir í mínar hendur,“ hugsaði hún með sér og hélt heim til Pole- voje. Þar biðu hennar mikil tíðindi. Henni var sagt, að gamli mað- urinn væri dáinn. Hann hafði beitt brögðum við Lurk. En dauðinn hafði beitt hann sjálfan enn meiri brögðum. Hann drap á dyr hans áður en honum hafði tekizt að koma syni sínum í hjónabandið, og nú var það hann, sem var námueigandinn. Það leið ekki á löngu áður en kona Lurks fékk bréf frá hon- um. Hann kvaðst mundu koma til námunnar undir eins og vor- aði, til þess að heimta aftur ást- mey sína, og hljóðfæraleikarinn gæti farið norður og niður. Lurk- ur komst að þessu. Hann ætlaði alveg að ganga af göflunum. Það var auðséð, að honum þótti þetta mikil hneisa. Enda þótt hann væri námustjóri átti nú að hrifsa frá honum konuna rétt fyrir framan nefið á honum! Hann fór að drekka eins og vit- laus maður. Auðvitað með starf s- mönnunum. Þeir vildu gjarnan fá tækifæri til að votta honum þakklæti sitt. Einu sinni, þegar þeir sátu að sumbli, fór einn af drykkjubræðrunum að gorta: „Hérna í þorpinu er svo falleg stúlka, að hún á engan sinn líka.“ Lurkur fór að spyrja hann: „Hver er hún? Og hvar á hún heima?“ Menn minntu hann á skrínið og sögðu, að konan hans hefði keypt það af fjölskyldu stúlk- unnar. „Þá verðum við að líta á hana!“ sagði Lurkur og þetta gerði drykkjufélaga hans enn ákafari: „Við skulum fara þangað strax og skoða nýja húsið, sem þau hafa bvggt. Fjölskyldan er að vísu ekki ánauðug, en hún býr að minnsta kosti á landar- eign námunnar. Það kemur sér vel.“ Nokkrir þeirra fóru með Lurk. Þeir höfðu með sér keðju, til þess að geta mælt, hvort rétt millibil væri á milli stauranna, og fullvissað sig þannig um að Nastasia hefði ekki seilzt inn á land nágrannanna. Þetta var sem sé eftirlitsferð. Á eftir fóru þeir heim að húsinu, og það vildi svo til, að Tanjusjka var ein heima. Þegar Lurkur sá hana,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.