Úrval - 01.06.1953, Síða 115

Úrval - 01.06.1953, Síða 115
Úr ýmsum áttum. Framhald af 4. kápusíðu. leiðslukostnaðinn megi fljótlega lækka um tvo-þriðju, og muni það þá verða samkeppnisfært. Hvaða þjóð drekkur mest? Sænska áfengisvarnarnefndin (Nykterhetskommittéen) hefur gefið út skýrslu um áfengisneyzlu i 8 löndum Evrópu. Margan fróð- leik er að finna í þessari skýrslu, en hér birtast aðeins tölur um heildarmagn áfengisneyzlu, flokk- að i þrjá flokka: sterk vín, létt vín og öl. Island er ekki þarna með, en því er bætt hér við, og er það samkvæmt upplýsingum frá Áfengisverzlun ríkisins. Sterku vínin eru umreiknuð í 100% alko- hóllitra, en léttu vínin og ölið er reiknað í lítratali, og allar eru tölumar miðaðar við neyzlu á hvern íbúa á ári. Sterk vín Létt vín Ö1 Svíþjóð . . . .. . 5,2 i,i 25,0 Danmörk .. . . . 1,1 3,0 53,6 Noregur ... . . . 2,44 0,94 18,1 Finnland . . . .. 2,78 0,5 5,7 Bretland .. .. . 1,03 1,13 56,9 Holland . .. ... 3,20 0,5 10,4 Belgia .. . 1,35 ? 123,0 Frakkland . ... 3,60 87,8 21,0 ísland .... .. . 1,27 0,4 Bílafjöldinn í heiminum. Bílunum í heiminum fjölgar stöðugt. Tala fólksbíla á hverja 1000 íbúa er nú sem hér segir i nokkrum löndum: Bandaríkjunum 281, Hawaii 252, Kanada 152, Nýja Sjálandi 132, Ástralíu 121, Bret- landi 47, Svíþjóð 45, Islandi 43, Frakklandi og Suðurafríku 40 og Danmörku 29. Kynþáttamál í Belgíska Kongó. 1 Parísarútgáfu blaðsins New York Herald Tribune var nýlega frá því skýrt, að í Belgísku Kongó séu 364 hvítir læknar, einn á hverja 40.000 íbúa. Kongónegrar fá ekki að stunda nám við belgiska há- skóla, og um ástæðuna til þess segir landsstjórinn, Ivan de Thi- bault: „Það mundi aðeins skapa óánægju, þvi að jafnvel bezt menntuðu Kongónegrar myndu aldrei geta skilið menningu og stjórnarhætti Evrópumanna. Við álítum, að það mundi reynast mjög hættulegt að senda Kongónegra til Evrópu." 1 greininni segir einnig, að negr- um og hvítum mönnum sé haldið stranglega aðskildum, og að negr- unum finnist ekkert athugavert við það, væntanlega m. a. af því að þeir gera sér ekki grein fyrir að það geti verið öðruvísi. Verka- lýðsfélög hinna innbornu eru undir stjórn hvítra manna. Engir negr- ar skipa ábyrgðarstöður í stjórn landsins og engin blöð eru gefin út á máli þeirra. Kvikmyndir, sem landsbúum er leyft að sjá, eru valdar af yfirvöldunum. Framhald á 2. kápusíðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.