Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 7

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 7
TILVEKAN 1 NÝJU LJÖSI 5 svo mætti segja, sjálfstæð. Af því leiddi, að hin lífeðlisfræði- lega skynsemi, sem stjórnaði líkamanum, var einnig sjálf- stæð. Á þessari stundu var hið afskiptasama, taugaveiklaða „ég“, sem í vöku reynir að halda í stjórnartaumana, blessunar- lega fjarri." Þegar út í garðinn kom birt- ist honum samskonar opinber- un og hann hafði skömmu áður séð við að horfa á fellingarnar í buxunum sínum: „Þessi garð- stóll — rnun ég nokkurn tíma gleyma honum?“ segir hann. „Þar sem skuggar féllu á strig- ann skiptust á rendur í djúpum, glóandi indígólit og svo geisl- andi bjartar ljósrendur, að erf- itt var að trúa því, að þær ættu upptök sín í öðru en bláum eldi. Oendanlega lengi, að mér fannst, starði ég á þetta, án þess að vita, jafnvel án þess að vilja vita, hvað það væri ... I dag hafði sjónin gleypt hugsunina. Ég var svo algerlega niðursokk- inn í að horfa, svo gagntekinn af því sem ég sá, að ég gat ekki skynjað neitt annað . . . Það var ólýsanlega dásamlegt, svo dá- samlegt að jaðraði við hið skelfilega. Og skyndilega varð ég þess áskynja hvernig það er að vera brjálaður. Kleyfhuginn á sínar sælustundir engu síð- ur en kvalarstundir. Ég minnist þess ;sem gamall vinur minn, sem dáinn er fyrir mörgum ár- um, sagði mér um konu sína, Framhald d nœstu síðu. Ur „Doors of Perccption", eftir Aldous Huxley. „Alhugurinn“. Eftir þessa reynslu mína hef ég komizt á sömu skoöun og hinn kunni heimsspekingur dr. C. D. Broad i Cambridge þar sem hann segir: „Vér ættum a3 hugleiða miklu betur en hingað til þá kenn- ingu, sem Bergson setur fram í sambandi við minnið og skynjun- ina. Skoðun hans er sú, að starf heilans og taugakerfisins og skyn- færanna sé aö mestu leyti útilok- andi, en ekki skapandi. Sérhver maður sé á hverri stundu fær um að muna allt sem komið hefur fyr- ir hann og skynja allt sem er að ske allsstaðar í heiminum. Hlut- verk heilans og taugakerfisins sé að vernda oss gegn því að yfir- bugast og verða rugluð af allri þessari vitneskju, sem er oss að mestu leyti óviðkomandi og gangslaus, með því að útiloka mest af því sem vér ella mynd- um skynja og muna, og velja úr það örlitla sem líklegt er að komi oss að gagni.“ Samkvæmt þessari kenningu býr í oss möguleiki til þess að vera það sem kalla mætti „Alhugur" (Mind at Large). En að því leyti, sem vér erum dýr, miða gjörðir vorar framar öllu að því að halda lifinu. Til þess að vér getum lifað verður „Alhugurinn" að fara í gegnum þá síu sem vér nefnum heila og taugakerfi. Það litla sem síast í gegn er sú vitund sem hjálpar oss til að lifa á yfirborði þessarar sérstöku plánetu. Til þess að forma og tjá þennan vott vit- Framhald á nœstu síðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.