Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 20

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 20
Kona, sem hefur það fyrir atvinnu ao „tala á milli hjóna“, gefur ráð í vandasömu máli: Það sem ég segi manninum m'man EKKI. Grein úr „Allt“. Abrúðkaupsnóttina sagði ég manninum mínum allt um fyrri ástarævintýri mín. Sann- leikurinn lifir lengst, hugsaði ég. Það reyndist svo. Sannleikur- inn, sem ég hvíslaði í eyra mannsins míns þessa trúnaðar- nótt, varð langlífari en ást okk- ar — og geröi út af við hana! Ég bölvaði hreinskilni minni í þetta skipti. Ég hefði átt að þegja!“ Augnaráðið, sem unga konan sendi mér, var þrungið beiskri örvæntingu. Fyrir tæpum tveim árum var hún hamingjusöm brúður. Nú sat hún hér hjá mér með beiskju í lund og brostnar vonir. Frásögn hennar var mér engin nýjung. Ég hef heyrt hana hjá alltof mörgum óhamingju- sömum konum. „Það hefur varla liðið sá dag- ur í hjónabandi okkar, að Hans hafi ekki í einhverri mynd graf- ið upp hið liðna,“ hélt konan á- fram. „Það stoðaði ekkert þó að ég segði honum sannleikann aft- ur og aftur: að fyrir mig væri nú aðeins til einn maður — hann sjálfur. Að hinir tveir, sem ég hafði verið ástfangin af áður en ég hitti hann, væru gleymdir. En hann svaraði bara æstur: „Konur gleyma aldrei þesshátt- ar — þær lifa í endurminning- unni.“ Ástandið fór stöðugt versn- andi. Maðurinn minn sakaði mig ekki um að vera enn í kynn- um við annan hvorn þessara manna. Nei, hann þoldi blátt á- fram ekki þá tilhugsun, að mér gæti yfirleitt þótt vænt um nokkurn annan en hann. Hann var sannfærður um, að ég léti mig eins oft og ég gæti dreyma um þessa menn, og notaði hvert tækifæri til að segja mér það.“ Konan lauk frásögn sinni með þessum orðum: „Ég ásaka ekki manninn minn. Ég ásaka sjálfa mig fyrir að vera svo heimsk að segja honum sann- leikann, sem hann gat ekki séð í réttu ljósi.“ Það er ráð mitt til allra ný- giftra hjóna, að hafna þeirri gömlu — og hættulegu — kenn- ingu, að brúðhjónum beri að segja hvort öðru allan sannleika um fyrra ástarlíf sitt á brúð- kaupsnóttina. Á því stigi málsins þekkja hjónin að jafnaði ekki hvort annað það mikið, að óhætt sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.