Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 90

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL inghjónin —Hún þagnaði. „Nú, hvað er að hjá þeim?“ spurði ég. „Hg veit það ekki; en það er eitthvað. Allan lítur illa út, en hann er ekki heldur frískur. Kannski það sé móðir hans. Hún vill að þau skilji.“ Ég minntist frú Harding. „Þá hefur Magga áreiðaníega nóg á sinni könnu,“ sagði ég. „Við höfum það öll. Vetur- inn er að ganga í garð. Hann verður erfiður fyrir marga sem eru kvíðafullir og einmana." # Svo kom hún að aðalatriðinu — það var stóra hlaðan, sem stóð rétt fyrir utan þorpið. Hún vildi breyta hlöðunni í einskon- ar félagsheimili þar sem hægt væri að koma saman, spila og dansa á kvöldin. Á daginn átti hlaðan að vera barnaheimili. Hún hafði hugsað þetta allt út í yztu æsar og nú vildi hún fá samþykki mitt. „Að vera eða ekki —?“ Hún brosti til mín. Svo að hún var þá farin að lesa Shakespeare. # Félagsheimilið var óskabarn Rústu og hún barðist fyrir því með oddi og egg. Hún beitti ýmist blíðmælum eða hörku unz heimilið var komið upp. Ég býst við að harkan hafi reynzt henni bezt. Piltarnir urðu að lesa á næturnar til þess að vinna upp tímann sem fór í smíði fé- lagsheimilisins. Það var erfitt fyrir þá, því að þeir voru orðnir óvanir bóknámi eftir margra ára hlé. En þeir smituðust af áhug- anum í Rústu. Kvenfólkið slapp ekki heldur. Hún hóaði því saman í dagstof- una sína og þar voru saumuð gluggatjöld úr hinu og þessu — það var skynsamlegast að vera ekki að forvitnaðst um hvað það var. Hún bauð oftast upp á kaffi og kökur — hún gat sem sagt brugðið mútum fyrir sig — og smámsaman fór að bera á meiri félagshyggju í þessum ósam- stæða hóp. Konurnar voru síður en svo hrifnar af Rústu. Þær komu til mín í skrifstofuna og kvörtuðu yfir því hve hún væri ráðrík og orðhvöss. Alice Field var meðal þeirra. „Hún hefur svo ljótt í munninum,“ sagði hún reið. En hún varð að játa, að Rústa væri dugleg og að félagsheimilið væri gott málefni. „Hún vill halda vígsluhátíðina um jólin“, sagði Jim við mig eitt sinn þegar ég rakst á hann af hendingu. „Og þegar Rústa á- kveður eitthvað, þá bregst það ekki. Hún verður forstjóri á end- anum. Hún er líka farin að búa sig undir það, meira að segja farin að lesa Shakespeare. Hún býst við að það geti komið sér vel að vita eitthvað í honum þeg- ar þar að kemur.“ Hann var ósanngjarn, og ég býst við að honum hafi verið það ljóst. Hann hló skömmustu- lega. „Að minnsta kosti kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.