Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 58

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 58
Afangi á framfarabraut visindanna. VI. FREUD — faðir sálkönnunarinnar Grein úr „Science Digest“, eftir I.e,onard Engel. DAG NOKKURN fyrir um það bil 65 árum skýrði kunnur læknir í Vín, Josef Breuer að nafni, ungum starfsbróður sín- um frá merkilegu fyrirbrigði, sem hann hafði kynnzt í starfi sínu. Ung kona, sem þjáðist af móðursýkislömun, hafði í dá- leiðslu sagt frá margvíslegri þungbærri tilfinningareynslu, sem hún hafði orðið fyrir mörg- um árum áður — reynslu, sem bersýnilega var tengd sjúkdóms- einkennum hennar, en sem hún mundi ekki eftir í vöku. Og þeg- ar hún hafði skýrt frá þessari reynslu sinni, hvarf lömunin. Þeir félagar athuguðu nokkra fleiri sjúklinga, sem þjáðust af móðursýskislömun. Og einnig hjá þeim fundu þeir, að grafin og gleymd reynsla var rótin að veikindum þeirra. Dr. Breuar sneri sér brátt aft- ur að almennum læknisstörfum; nafn hans er aðeins neðanmáls- nóta í sögu læknisfræðinnar. Hinn læknirinn, Sigmund Freud, hélt áfram að rannsaka hinn undarlega, leynda hluta hugans, sem ber hina þungu byrði ,,gleymdra“ endurminninga. Þær rannsóknir urðu grundvöllur nýrra kenninga um mannshug- ann og nýrra aðferða við lækn- ingu geðsjúkdóma, sem Freud kallaði psychoanalysis (sálkönn- un). Þessar kenningar ollu bylt- ingu í sálfræði og skipuðu höf- undi sínum sess meðal fremstu afreksmanna 20. aldarinnar — en um leið varð hann sennilega meira og ákafar umdeildur en nokkur annar maður á þessari öld. Enn í dag eru uppgötvanir og kenningar Freuds deiluefni. Margir taugalæknar hafna ýms- um atriðum í kenningum hans um persónleika mannsins, og lækningaaðferðir hans hafa ekki reynzt óbrigðular. Eigi að síður munu fáir menn hafa haft meiri áhrif á hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.