Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 77

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 77
HELSTRlÐ LOUIS SLOTIN 75 stundu sem keðjuverkunin var í gangi. Áður en klukkustund var lið- in frá slysinu voru þeir félagar allir komnir í sjúkrahús Los Alamos til rannsóknar. Næstur X hafði staðið 54 ára gamall tæknifræðingur, um sex fet frá skrifborðinu. Hann hafði fengið 100 röntgena skammt. — Hann sýndi nokkur einkenni um geislaveiki, m. a. mældist geisla- virkt natríum og fosfór í þvagi hans. En hann kenndi sér einsk- is meins. Hinir sem fjær stóðu sluppu enn betur. En X, sem horft hafði yfir öxl Slotins, var ekki eins hepp- inn. Hann fékk 180 röntgena skammt. Á fimmta degi hækk- aði blóðhiti hans upp í 39,5°, og þurfti tvisvar að gefa honum blóð. Hann var máttlaus og taugaóstyrkur, en hitinn féll smám saman, og á 15. degi var hann orðinn það frískur, að hann gat farið heim. En gammgeislamir höfðu ekki lokið hervirki sínu. X hafði létzt um tíu pund, og eftir að hann kom heim var hann svo máttfarinn, að hann gat ekki verið á fótum nema 8 tíma á dag. Á 17. degi fór höfuðleðrið vinstra megin — þeirri hliðinni, sem snúið hafði að geislunum — að verða aumt viðkomu. Juk- ust þessi eimsli unz hann hætti að þola hina minnstu snertingu. Á 20. degi, þegar hann var að greiða sér, datt hárið af í flyks- um. Bráðlega var næstum allt hár dottið af honum vinstra megin, og einnig skeggið á vinstri vanga. Hann varð einn- ig ófrjór um tíma — en það er algengt einkenni ofgeislunar. Öll voru þessi einkenni þó aðeins tímabundin — eina varanlega meinið sem hann hlaut af of- geisluninni var örlítið vagl á vinstra auga. En ekki er vafi á þvi, að X hefur verið hætt kominn. Um Louis Slotin, sem hann á líf sitt að launa, hefur hann skrifað: „Þegar við vorum orðnir einir í sjúkrastofu spítalans sagði Slotin: „Mér þykir leitt, að ég skyldi leiða þig út í þetta. Ég er hræddur um, að litlar líkur séu til að ég lifi þetta af, ég vona að þú sleppir betur.“ Ég var á svipaðri skoðun og hann.“ Slotin kastaði tvisvar upp áð- ur en hann kom á spítalann, og næstu tólf tíma var hann með stöðuga uppsölu. Svo hvarf ó- gleðin og önnur einkenni voru í fyrstu aðeins örlítill hiti og magnleysi. Hendur hans höfðu auðvitað fengið stærstan geislaskammt. Þrem tírnum eftir slysið tók vinstri hönd hans að roðna og bólgna. Seinna komu á hana blöðrur og breiddust þær upp eftir handleggnum. Eins fór um hægri höndina. Kviðarholið roðnaði einnig og varð við- kvæmt, breiddist sá roði út og magnaðist. Að þessum staðbundnu ein- kennum slepptum virtist al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.