Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 18

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL sér í sambönd og troða sér, án nokkurs samvizkubits, fram úr þeim sem voru eldri í þjónust- unni en hann. En þeir sem vildu kornast áfram, urðu að vera lausir við vandamál í einka- lífi sínu. Miklum fyrirætlimum, sem lengi höfðu legið geymdar, skaut nú upp í huga hans. í dag trúði hann á mátt sinn til að framkvæma þær. Undir lokunartíma var hann farinn að flauta þar sem hann sat í skrifstofu sinni. f gegnum glerhurðina sá hann, að stúlk- urnar sneru sér undrandi við í sætum sínum. Þær voru ekki vanar að sjá hinn stranga hús- bónda sinn svo kátan. Hann sat í sporvagninum á heimleið og nálgaðist þau eins og óumflýjanleg örlög. Það hafði aldrei fyrr komið til rifr- ildis miili hans og Esterar, ekki hafði þurft annað en hann byrsti röddina til þess að grát- viprur kæmu í munnvik henn- ar. Það var hin sígilda vörn konunnar, sumir menn létu konutár kúga sig alla ævi. Það skyldi aldrei henda hann. Nú var því lokið. Án miskunn- ar ætlaði hann að höggva orð úr reiðiþrungnu hjarta sínu og reka ósýnilegan rýting milli hennar og drengsins. Sárbeitt sannleiksorð. I bliki þeirra mundi barnið sjá, að enga vernd var lengur að finna hjá móður- inni. Og á samri stundu myndi þyngdarpunkturinn í lífi hans flytjast til hins sterkari. Hann undirbjó í huganum aðferðina, sem hann ætlaði að nota. Hann ætlaði að byrja í rólegum og vingjarnlegum tón, en þó ein- beittur, og breyta síðan skyndi- lega um rödd og hefja sig upp I hið hreina frelsandi loft reið- innar og valdsins. Þegar þeim væri öllum lokið, ætlaði hann að snúa við blaðinu og taka drenginn á kné sér: lofarðu svo pabba því að passa dótið þitt framvegis? Gott og vel, þá töl- um við ekki meira um rýting- inn! TTANN leit til himins þegar hann steig út úr sporvagn- inum, það var blár vorhiminn. Köld vindstroka kom á móti honum þegar hann gekk fyrir hornið og veginn heim. Án þess að flýta sér, beinn og öruggur í fasi. Skyndilega nam hann staðar. Drengurinn kom hlaupandi á móti honum, rjóður í kinnum. Augu hans ljómuðu af gleði: ,,Pabbi,“ sagði hann másandi, ,við erum búin að finna rýting- inn, ég hafði gleymt honum uppi hjá Preben.“ Þetta kom eins og reiðar- slag. Hann starði á son sinn og sé í öxlunum. Eitthvað hrundi innra með honum eins og spila- borg. Hönd hans krepptist ósjálfrátt utan um hönd drengs- ins. ,,Það var gott,“ sagði hann hljómlausri röddu. Hjarta hans sló óreglulega, eins og hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.