Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 13

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 13
Mæðginin mösuðu saman frammi í eldhúsl meðan hann sat inni í stofu, hugsandi, einmana og önuglyndur. Smásaga eftir Xove Ditlevsen. HANN lá í rúmi sínu og horfði alvarlegum, einbeittum augum á konu sína sofandi, eins og hún væri reikningsdæmi, sem hann þyrfti að leysa áður en hann gæti snúið sér að öðru. Honum hlýnaði alltaf svolítið um hjartarætur rétt áður en hann vakti hana á morgnana. En sú tilfinning leið fljótt hjá, og hún fékk sjaldan að kynn- ast henni. Hann heyrði dreng- inn læðast um í barnaherberg- inu og tala lágt við sjálfan sig. Hann sneri sér upp að veggn- um og kallaði: „Jæja, Ester, klukkan er átta ..." Þetta var hin venjulega morgunkveðja hans. Ein skyld- an, sem hann af ókunnri ástæðu hafði tekið á sig, var að láta kenna kulda og vott ásökunar í framkomu gagnvart f jölskyld- unni; það átti að sýna afstöðu hans til tilverunnar í heild og styrkja hann í þeirri skoðun hans á sjálfum sér, að hann væri maður sem léti skynsemina ráða og fyrirliti alla tilfinningasemi. Hann hafði ekki mynd af konu sinni á skrifborðimi sínu, og var ekki, eins og starfsbræður hans, með smámyndir á sér af afkvæmi sínu, sem hann sýndi í tíma og ótíma. Á hinn bóginn voru þau mæðginin sjaldan úr huga hans, en hvers eðlis tengsl hans við þau voru, gat hann ekki gert sér grein fyrir og jafnerfitt átti hann með að greina þau sundur; þau voru eins og skugg- ar í honum sjálfum, hugarfóst- ur sem hann gat ekki losað sig við, tilorðin af veikleika í hon- um, sem hann reyndi af öllum mætti að sigrast á. Þau stóðu í vegi fyrir ráðagerðum hans og gerðu hann annars hugar og uppstökkan einmitt þegar hon- um reið mest á að einbeita kröft- um sínum. Oft hugsaði hann: líf mitt hefði orðið allt öðru- vísi, ef þau hefðu ekki verið. Hann var ungur stúdent þegar hann kynntist Ester. Hann var ekki viss um, hvort hann mundi hafa kvænzt henni, ef þess hefði ekki skyndilega gerzt brýn þörf. Þá spurningu hafði hann lagt fyrir sig oft á dag án þess að geta nokkurn tíma svarað henni, og án þess að hugleiða hvers 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.