Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 3
REYKJAVlK
13. ÁRGANGUR
3. HEFTI 1954
Brezkl rithöfundurinn Aldous Huxley
Iýsir því hvernig honum, fyrir
áhrif nýs nautnalyfs, birtist —
Tilveran í nýju IjósL
Grein úr „Weltwoche",
eftir dr. Robert Jungk.
T FYRRA SUMAR þegar Ald-
ous Huxley tók á móti mér
á heimili sínu við Kings Way í
Hollywood bjó ég mig með sjálf-
um mér undir samræður um
„nýjan og betri heim“, heim
fjöldaframleiðslu, einræðis-
stjórnar og kerfisbundinnar
gleði, sem hinn brezki rithöf-
undur hafði lýst í bók sinni
„Brave New World“ fyrir tutt-
ugu árum. Eg vissi raunar, að
á þessum tveim áratugum hafði
hann sökkt sér niður í dulspeki
og þau dularfullu fyrirbrigði,
sem menn á ýmsum tímum og
af ýmsum þjóðum höfðu kynnzt.
„Hvert hafði þessi ferð hans eft-
ir „veginum inn á við“ borið
hann?“ spurði ég sjálfan mig.
„Hafði hann á þessari ferð öðl-
Aldous Huxley var á miðju síðast-
liðnu ári fcnginn til að vera „til-
raunadýr“ við prófun á nýju nautna-
lyfi. Hann skrifaði siðan bók þar sem
hann lýsir áhrifum lyfsins, sem hon-
um þykja næsta merkileg, og gefa
lionum tilefni til ýmissa skarplegra
athugana og heimspekilegra hugleið-
inga um tilveruna og manninn. Höf-
undur meðfylgjandi greinar átti tal
við Huxley eftir tilraunina og bygg-
ir hann greinina jöfnum höndum á
því viðtali og bók Huxleys, The Doors
of Perception. Við tilvitnanir höfund-
ar í bókina er sumsstaðar aukið ör-
lítið I þýðingunni til frekari glöggv-
unar þar sem ástæða þótti til. Jafn-
framt fylgja greininni á smáu letri
tveir smákaflar úr bókinni til þess
að gefa lesendum enn gleggri hug-
mynd um efni hennar.
ast skilning, sem gerði honum
kleift að líta örlítið bjartari