Úrval - 01.06.1954, Síða 3

Úrval - 01.06.1954, Síða 3
REYKJAVlK 13. ÁRGANGUR 3. HEFTI 1954 Brezkl rithöfundurinn Aldous Huxley Iýsir því hvernig honum, fyrir áhrif nýs nautnalyfs, birtist — Tilveran í nýju IjósL Grein úr „Weltwoche", eftir dr. Robert Jungk. T FYRRA SUMAR þegar Ald- ous Huxley tók á móti mér á heimili sínu við Kings Way í Hollywood bjó ég mig með sjálf- um mér undir samræður um „nýjan og betri heim“, heim fjöldaframleiðslu, einræðis- stjórnar og kerfisbundinnar gleði, sem hinn brezki rithöf- undur hafði lýst í bók sinni „Brave New World“ fyrir tutt- ugu árum. Eg vissi raunar, að á þessum tveim áratugum hafði hann sökkt sér niður í dulspeki og þau dularfullu fyrirbrigði, sem menn á ýmsum tímum og af ýmsum þjóðum höfðu kynnzt. „Hvert hafði þessi ferð hans eft- ir „veginum inn á við“ borið hann?“ spurði ég sjálfan mig. „Hafði hann á þessari ferð öðl- Aldous Huxley var á miðju síðast- liðnu ári fcnginn til að vera „til- raunadýr“ við prófun á nýju nautna- lyfi. Hann skrifaði siðan bók þar sem hann lýsir áhrifum lyfsins, sem hon- um þykja næsta merkileg, og gefa lionum tilefni til ýmissa skarplegra athugana og heimspekilegra hugleið- inga um tilveruna og manninn. Höf- undur meðfylgjandi greinar átti tal við Huxley eftir tilraunina og bygg- ir hann greinina jöfnum höndum á því viðtali og bók Huxleys, The Doors of Perception. Við tilvitnanir höfund- ar í bókina er sumsstaðar aukið ör- lítið I þýðingunni til frekari glöggv- unar þar sem ástæða þótti til. Jafn- framt fylgja greininni á smáu letri tveir smákaflar úr bókinni til þess að gefa lesendum enn gleggri hug- mynd um efni hennar. ast skilning, sem gerði honum kleift að líta örlítið bjartari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.