Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 67

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 67
1 STUTTU MÁLI 65 greindarvísitöluna 100 í fyrra skiptið höfðu 10% í seinna skiptið ýmist yfir 112 eða und- ir 88. Þetta sýnir, að taka ber niðurstöðum greindarmæling- anna með fyllstu varúð. Barn sem í eitt skipti fær vísitöl- una 80, getur í annað skipti fengið töluna 70, sem nálgast fábjánastigið, og getur þess- konar rangt mat haft hörmu- legar afleiðingar. Þessar breytilegu niðurstöður af mælingum geta verið af ýms- um orsökum. Þannig getur miklu ráðið í hvernig skapi barnið er, hvort það er frískt eða iíla fyrir kallað, hvort það er órólegt, hvert viðhorf þess er til kennarans, hvort það hef- ur áhuga á prófinu og löngun til að gera eins vel og það get- ur o. s. frv. Önnur merkileg niðurstaða af rannsóknum þeim, sem hið enska læknablað skýrir frá er sú, að gáfur séu ekki nærri eins stöðugar og óbreytanlegar og ætlað hefur verið. Allmörg börn voru greindarprófuð með jöfnu millibili frá aldrinum 6 til 18 ára. Það kom í ljós, að miklar breytingar urðu á greindarvísitölu sumra þeirra. Hjá 9% þeirra breyttist hún um 30 stig eða meira og hjá þriðjungnum var breytingin 20 stig eða meira. Það kom í ljós, a.ð ytri aðstæður, slæmar eða góðar heimilisástæður, örygg- istilfinning bamanna eða ör- yggisleysi o. fl., getur heft eða örvað greindarþroska þeirra, á sama hátt og mataræði og þjálfun hefur mikil áhrif á Iíkamsþroska. — Magasinet. Hljóðfæri frá steinöld. I mannfræðisafninu Musée de l’Homme í París hafa forn- minjafræðingar sett saman að nýju hljóðfæri frá steinöld. Eins og við er að búast, er þetta hljóðfæri úr steinhellum. Franski þjóðfræðingurinn Georges Condominas kom ný- lega úr rannsóknarleiðangri frá Indókína og hafði þessar hell- ur með sér. Condominas heim- sótti ættflokkana, sem eiga heima í suðaustur hluta Viet Nam þar sem Mekongáin á upptök sín. Kvöld eitt heyrði hann í þorpi þar sem hann gisti, að vegagerðarmenn skammt þar frá hefðu fundið nokkra stóra, gráa steina. Steinafundur við vegagerð er ekki umtalsverður og Condo- minas grunaði því að hér væri um óvenjulega steina að ræða. Iiann fór á vettvang næsta morgun og fann þar 11 stein- hellur. Sú stærsta var einn metri á lengd, 15 sm breið og 5 sm þykk og vó rúm 10 kg. Sú minnsta var 55 sm á lengd. Þjóðfræðingurinn tók eina af þessum undarlegu hellum upp, og meðan hann var að velta fju-ir sér til hvers steinar þess- ir hefðu verið notaðir, drap hann fingri á hana. Mikil varð undrun hans þegar hellan gaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.