Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 85

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 85
HETJUR 1 STRlÐI OG FRIÐI 83 eldhúsinu. Allir þyrptust í fyrstu kringum Jim Farr, ekki af á- settu ráði, heldur af sömu á- stæðu og flugan sækir í ljósið. Hann var eins og á ljósmynd- inni — ekki mjög hár, en fallega vaxinn, herðabreiður og mið- mjór. Handleggirnir voru vöðva- miklir og sólbrenndir og hendurn- ar sterkar, en þó fíngerðar. En þegar hann teygði sig eftir glasi sem stóð á borði við hliðina á honum, munaði minnstu að hann felldi það um koll, svo voru hreyfingar hans fálmkenndar. „Klaufinn þinn!“ sagði Rústa í gæluróm. „Þeir fóru svo illa með hann á spítalanum, að hann getur varla snýtt sér.“ Hún hló og hann hló líka. En það var enginn hlátur í augum hans. Það var Rústa, sem beindi sam- talinu í ákveðinn farveg. „Við skulum hætta þessu glensi og snúa okkur að aðalatriðinu,“ sagði hún. „Ef við eigum að verða vinkonur, þá verðum við að kynnast. Við skulum segja hver annarri hvaðan við erum, hvernig við kynntumst mönnun- um okkar og hvernig við náðum í þá.“ Þetta er henni líkt, sagði ég við sjálfan mig. Lætur allt f júka. Hvernig skyldi Jim líka þetta? Það var ómögulegt að sjá það á svip hans. Alice Field hló. „Því ekki það ?“ sagði hún. „Eg skal byrja. Við Trevor erum bæði frá Wake- field í Missouri og vorum saman í skóla. Ég var búin að ná svo föstum tökum á honum, að þýzku og frönsku stúlkumar höfðu engin áhrif á hann. Ruf- fles litli er síðasti hlekkurinn í keðjunni, sem vesalingurinn er bundin með.“ Þau brostu hvort til annars. En bak við brosið var öryggi og festa. Ég hafði sjálfur lifað í hamingjusömu hjónabandi. Það gladdi mig að sjá þau njóta þess sem ég hafði misst. Allir litu á Dóru, — ég veit ekki hvers vegna. En hún var svo feimin, að Phil varð að svara fyrir hana. „Við Dóra kynntumst í New York. Hún hélt að ég væri hetja sem væri að fara í stríðið og kæmi kannski aldrei aftur.“ Hann lagði arminn yfir herðar hennar og kyssti hana á glóbjart hárið. „Og svo fékk hún bara einkennisklæddan skrifara.“ Hún reyndi að losa sig. En hún brosti — og það var ljómi í augum hennar. „Hvaða vitleysa, Phil. Þú veizt hvað ég var fegin —.“ Hann haf ði sagt þetta í gamni, en einhvern veginn var það ekk- ert fyndið. Mér fannst hann búa yfir leyndum sársauka. Ég var feginn, þegar Magga tók til máls. „Ég er frá Los Angeles og Allan frá Boston. Við kynntumst á spítala bak við víglínuna í Frakklandi." Hún þagnaði og hefði sennilega ekki haft söguna lengri. En Allan hélt áfram. „Það var eftir ævintýrið, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.