Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 79
^iitiiiirHiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiHi
HETJUR í STRÍBÍ OG FRIÐI
SAGA
eftir L A. R. WYLIE.
i
Saga þessi gerist I hermannaþorpi við háskóla í Bandaríkjun-
: um. Stríðið batt enda á námsferil margra æskumanna. Til þess
| að bæta þeim upp missinn, gaf ríkisvaldið ungum mönnum kost
I á ókeypis skólanámi eftir að þeir losnuðu úr hernum. Voru þá
| reist bráðabirgðaþorp við marga háskóla handa þessum fyrrver-
= andi hermönnum, sem margir voru orðnir fjölskyldumenn. Það er
I augljóst, að lifið í svona þorpi hlýtur að verða um margt óvenju-
| legt og vandamál unga fólksins, sem er að byrja nýtt líf, mörg og
= erfið. Höfundur fjallar um þessi vandamál af næmleik og skiln-
= ingi, og það leynir sér ekki, að honum þykir vænt um þetta unga
| fólk, sem styrjöldin hefur markað rúnum sinum.
Höfundurinn, sem er kona, er um marga hluti óvenjulegur. Hún
I er fædd I Ástralíu, fluttist þriggja ára til Englands og missti móð-
: ur sina fimm ára. Eftir það „ól hún sig upp sjálf". Þegar hún var
s átta ára, gaf faðir hennar henni reiðhjól, stakk peningum í vasa
1 hennar og sagði henni að skoða sig um í London og umhverfi
| hennar og næstu tvö árin kynntist hún heimsborginni betur en
\ margur sem lifað hefur þar langa ævi. Tólf ára gömul fór hún ein
1 í ferðalag til Noregs. 1 skóla kom hún ekki fyrr en 13 ára gömul.
I Hún byrjaði ung að skrifa, og hafa bækur hennar notið mikilla
| vinsælda bæði austan hafs og vestan. Auk þess hefur hún skrifað
: fjölmargar greinar í blöð og tímarit. Úrval hefur birt eftir hana
= þrjár greinar, sem bera vitni frjórri lifsnautn, hispursleysi, frum-
| legu viðhorfi og ritsnilld. Greinar þessar eru: IÁstin að lifa í 2.
: hefti 5. árg., Gœsamamma í gœaahreiðrinu, í 3. hefti 5. árg. og
i LÁfsleit okltar í 3. hefti 7. árg.
:
:
e
iiimmiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiititiiiiiiiiiHHiiiHiiaiiiiiiiMiiiiiiiiiiiittiiitiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin*'