Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 79

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 79
^iitiiiirHiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiHi HETJUR í STRÍBÍ OG FRIÐI SAGA eftir L A. R. WYLIE. i Saga þessi gerist I hermannaþorpi við háskóla í Bandaríkjun- : um. Stríðið batt enda á námsferil margra æskumanna. Til þess | að bæta þeim upp missinn, gaf ríkisvaldið ungum mönnum kost I á ókeypis skólanámi eftir að þeir losnuðu úr hernum. Voru þá | reist bráðabirgðaþorp við marga háskóla handa þessum fyrrver- = andi hermönnum, sem margir voru orðnir fjölskyldumenn. Það er I augljóst, að lifið í svona þorpi hlýtur að verða um margt óvenju- | legt og vandamál unga fólksins, sem er að byrja nýtt líf, mörg og = erfið. Höfundur fjallar um þessi vandamál af næmleik og skiln- = ingi, og það leynir sér ekki, að honum þykir vænt um þetta unga | fólk, sem styrjöldin hefur markað rúnum sinum. Höfundurinn, sem er kona, er um marga hluti óvenjulegur. Hún I er fædd I Ástralíu, fluttist þriggja ára til Englands og missti móð- : ur sina fimm ára. Eftir það „ól hún sig upp sjálf". Þegar hún var s átta ára, gaf faðir hennar henni reiðhjól, stakk peningum í vasa 1 hennar og sagði henni að skoða sig um í London og umhverfi | hennar og næstu tvö árin kynntist hún heimsborginni betur en \ margur sem lifað hefur þar langa ævi. Tólf ára gömul fór hún ein 1 í ferðalag til Noregs. 1 skóla kom hún ekki fyrr en 13 ára gömul. I Hún byrjaði ung að skrifa, og hafa bækur hennar notið mikilla | vinsælda bæði austan hafs og vestan. Auk þess hefur hún skrifað : fjölmargar greinar í blöð og tímarit. Úrval hefur birt eftir hana = þrjár greinar, sem bera vitni frjórri lifsnautn, hispursleysi, frum- | legu viðhorfi og ritsnilld. Greinar þessar eru: IÁstin að lifa í 2. : hefti 5. árg., Gœsamamma í gœaahreiðrinu, í 3. hefti 5. árg. og i LÁfsleit okltar í 3. hefti 7. árg. : : e iiimmiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiititiiiiiiiiiHHiiiHiiaiiiiiiiMiiiiiiiiiiiittiiitiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin*'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.