Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 38

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 38
36 rrRVAL mikil stoð í því, og er það vel. Sjálf finn ég mesta hvíld fyrir alla vöðva mína í því að njóta heimilisfriðarins, drekka te, rabba við Mikael, lesa bækur og hlusta á tónlist í útvarp. Því miður er Mikael oft starfs síns vegna neyddur til að vera að heiman á kvöldin og einnig um helgar. En mér finnst ég ekki vera einmana, anginn litli er hjá mér. Manni finnst það eðli- legt, þegar maður finnur návist hans, að konur hafi alla tíð trú- að því, að reynsla þeirra geti haft áhrif á barnið í móður- kviði. Læknar hafa um langt árabil andmælt þeirri skoðun; jafnvel lélegt mataræði móður- innar var að þeirra áliti ekki skaðlegt fyrir barnið. Það væri sníkjudýr, og ekki væri hætta á öðru en að það sæi um sig. Nú eru ýmsir læknar komnir á aðra skoðun. Amerískir vís- indamenn hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að fóstrið verði verr úti en móðirin af ónógri næringu, að hjartsláttur þess örvist, ef móðirin reykir eina sígarettu og að fóstur í mæðrum, sem eru óhamingjusamar, þreyttar eða taugaveiklaðar, séu órólegri og sparki meira í móðurkviði en önnur fóstur. Einnig virðist sem þeim sé frekar hætt við magakvillum eftir fæðinguna en öðrum börnum. TJm það að hye miklu leyti þessi reynsla í móð- urkviði hefur varanleg áhrif á heilsu barnsins eru vísinda- mennimir fáorðir enn. En einn þeirra, dr. Montagu, sem skrifað hefur um þessar at- huganir, er þeirrar skoðunar, að níu fyrstu mánuðirnir af ævi mannsins, meðan hann er enn í móðurkviði, séu miklu athyglis- verðari og innihaldsríkari en öll ævin eftir það, og hann hvetur til frekari rannsókna á þessu sviði. Ef frekari rannsóknir skyldu leiða í ljós, að þessir vísinda- menn séu á réttri leið, þá er við- búið, að við sem aðhyllumst kenninguna: lifið eins og venju- lega! verðum að skipta um skoð- un. Vissulega hafa konur á öllum tímum sýslað um börn og skúr- að gólf fram á síðasta dag. For- mæður okkar fóru beint af engj- um eða úr fjósi á sængina. Lappakonur hafa öldum saman alið böm sín meðal hreindýra. En störf þeirra voru barnsmóð- urinni holl. Þær voru mikið und- ir beru lofti og gátu látið hug- ann reika meðan þær sinntu störfum sínum, sökkt sér niður í sjálfa sig og tengsl sín við barnið undir brjósti sér meðan þær unnu á engjum eða mjólk- uðu kýr. Að standa við færiband í verksmiðju, að hraðrita, gæta síma, eiga blaðaviðtöl, ferðast langar leiðir með yfirfullum strætisvögnum, er ekki jafnmik- ið líkamlegt erfiði og að vinna á engjum, en það eru ólxfrænni störf, sem krefjast einbeitingar hugans. Það eru störf sem halda okkur innanhúss í heitu, þurru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.