Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 16

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL „Hann hvarf í gær,“ sagði hún og liorfði niður í dúkinn, „ég hélt hann kærni í leitirnar, það hefur komið fyrir áður. Borðaðu nú grautinn þinn, mömmukútur.11 Hún klappaði drengnum á höfuðið. Hann fór fram í forstofuna og sótti frakkann sinn. „Eg ráðlegg ykkur að finna hann fyrir kvöldið," sagði hann. Svo fór hann án þess að kveðja. npÝNDI rýtingurinn hvarf ekki -®- úr huga hans allan daginn . . . Hann var lítill drengur, og hann gekk eftir grónum stíg í skóginum, sem var á bak við hús foreldra hans. Það blikaði á rýtingsblaðið í sólskininu. Hann skar með honum greinar af pílviði. Ölvaður af valdi sínu ákvað hann hvaða greinar hann skæri af og hverjum hann þyrmdi. Hann skar af nokkrar veikar greinar, sem hann gat ekki notað, og var að því kom- inn að skera sterka, seiga grein, en ákvað á síðustu stundu að lofa henni að lifa. Pílviðagrein- arnar voru óvinir í sigruðum her. Einráður og duttlungafull- ur lagði hann til þeirra með rýtingnum. Sigrihrósandi sýndi hann þennan dýrgrip litlum dreng og lét hann vega hann í hendi sér. Drengurinn rétti honum hann aftur eins og hon- um fyndist ekkert til hans koma. Það dró upp stór dökk ský. Strákarnir skyldu ekki, að hann var kjörinn til mikilla af- reka. Hann fann rýtinginn við lend sér og fannst hann vera sterkur og einmana í eyðimörk- inni. Hann var keyptur í Finn- landi, faðir hans hafði komið með hann heim úr verziunar- ferð. Það var enginn svona rýt- ingur til í allri Danmörku. Hann fór í „landaparís" við nokkra félaga sína og keyrði hnífinn í jörðina, eins og hann væri að reka í gegn versta óvin sinn. Rýtingurinn stóð á oddinum og titraði svo að söng í honum. Hann dró hring í kringum sig: sá sem kemur inn fyrir strikið verður drepinn, hrópaði hann. En það gerði enginn tilraun til að stíga inn fyrir strikið Þeir stóðu utan við og ræddu saman í ró og spekt meðan . ann sveiflaði rýtingnum í liringnum. Hann kærði sig ekki um leiki þeirra, og þeir skildu ekki leiki hans. Idann var far- inn að leita einverunnar, jafn- vel áður en hann fór að ganga í skóla. Hann taldi það merki um, að hann væri öðruvísi en aðrir og kjörinn af forlögunum til að afreka miklu. Hann talaði við sjálfan sig á leið í skólann þegar enginn var nálægt. Hann var herforingi og ræddi við þjóðhöfðingja óvinaríkja. Hann var slunginn og tvíræður í orð- ræðum, sem hann sótti í hetju- sögur Carit Etlars og Inge- rnanns. Mannkynssagan varð eftirlætisnámsgrein hans. Lengi var Napóleon hetja hans. Hann ímyndaði sér hann líkan föð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.